Fréttatíminn

image description
Cristiano Ronaldo og félagar í Real Madrid fögnuðu sigri í Meistaradeildinni í vor. Mynd/NordicPhotos/Getty

Síminn og 365 bítast um Meistaradeildina

Búist er við að tvö stórfyrirtæki verði um hituna þegar opnað verður fyrir tilboð í útsendingarrétt frá Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu og Evrópudeildinni. Talið er að Síminn bjóði í réttinn til að mæta aukinni sókn 365 inn á fjarskiptamarkaðinn.

FLEIRI FRÉTTIR

Með hundrað manns í vinnu við að setja upp sýningar

Heiðurstónleikum og sýningum þar sem íslenskir tónlistarmenn flytja lög erlendra kollega sinna hefur fjölgað til muna að undanförnu. Friðrik Ómar virðist ákveðinn í að gera sýningahald að nýrri iðn.

FLEIRI FRÉTTIR

Dægurmál

Ljósmynd/Hari

Í takt við tímann: Klæddi mig eins og Birgitta Haukdal

12.09 2014 Hólmfríður Ólafsdóttir er 22 ára upprennandi söngkona. Hún vinnur á leikskóla meðfram söngnámi í FÍH. Hólmfríður elskar allt sænskt og borðar pítsu uppi í rúmi á letidögum.

Lesa meira

Viðhorf

Ray Donovan er sýndur á SkjáEinum

Sjóðheitur Ray

12.09 2014 Síðustu kvöld hafa verið óvenju viðburðarík hjá mér. Ég hef beðið vandræðalega spennt eftir því að dóttirin sofnaði og síðan kveikt á sjónvarpinu og helgað mig Ray Donovan. Hann er í grunninn frekar ömurlegur gaur; vinnur við að redda ríka og fræga f

Lesa meira

Matur og vín

Ljósmyndir/Hari

Grillaður lax með sítrónusósu

12.09 2014 Strákarnir á Sjávargrillinu við Skólavörðustíg hafa í nógu að snúast um þessar mundir en létu sig ekki muna um að vippa saman girnilegri uppskrift að laxi á grillið. Nú er um að gera að nota síðustu grilldaga sumarsins.

Lesa meira

Menning

Mynd um sjálfsefa í skapandi umhverfi

05.09 2014 Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Reykjavík, RIFF, hefst fimmtudaginn 25. september og stendur yfir til 5. október. Sýningar fara fram m.a í Háskólabíói, Tjarnarbíói, Bíó Paradís og í Norræna húsinu.

Lesa meira
ekki rusl