Fréttatíminn

image description
Hermann Helenuson ásamt systrum sínum Karen og Lovísu. Hermann og Lovísa koma bæði fram á sýningunni til að safna fyrir aðgerð Karenar.

Skemmtilegast að saga fólk í sundur

Hermann Helenuson hefur vakið athygli fyrir stórkostleg töfrabrögð í hæfileikakeppninni Ísland Got Talent en hann ákvað upphaflega að taka þátt til að safna peningum fyrir systur sína sem er með hryggskekkju. Helstu fyrirmyndir hans í lífinu eru mamm

FLEIRI FRÉTTIR

Rigningin gaf brúðkaupsmyndunum ævintýralegan blæ

Bergljót Björk Halldórsdóttir og Ingólfur Arnar Stangeland giftu sig fallegan rigningardag í ágúst fyrir tíu árum. Að morgni brúðkaupsdagsins skein sólin glatt en svo byrjaði að rigna og olli það brúðinni örlitlum áhyggjum sem svo reyndust óþarfar.

FLEIRI FRÉTTIR
Kaupstadur

Dægurmál

Björn Hlynur og Rakel Garðarsdóttir á brúðkaupsdaginn. Ljósmynd/Halla Harðardóttir

Sveitabrúðkaup á Suðureyri

22.04 2014 Hjónin Rakel Garðarsdóttir og Björn Hlynur Haraldsson giftu sig á Suðureyri síðasta sumar og héldu ekta sveitabrúðkaup með smá glamúr. Gestirnir dvöldu fyrir vestan alla helgina og hjálpuðu brúðhjónunum að undirbúa brúðkaupið.

Lesa meira

Samtíminn

Afturhvarf til sögunnar

27.02 2014 Hugsjónamenn leita aftur í söguna að mat sem er okkur betri en sá sem kemur frá iðnvæddri matarframleiðslu dagsins í dag – og sem rekja má til þess að Loius Pasteur gerilsneyddi mjólk í fyrsta skipti fyrir 152 árum.

Lesa meira

Viðhorf

Frídagar flytjist að helgum

24.04 2014 Fimmtudagsfríin nú minna okkur enn og aftur á óhagkvæmina sem þeim fylgir. Það er flestum í hag að flytja þessa frídaga til – en til þess þarf lagabreytingu.

Lesa meira

Matur og vín

Páskalamb að hætti Kol

16.04 2014 Páskarnir eru fram undan og þá kemur ekki annað til greina en að gæða sér á íslenska fjallalambinu. Kári Þorsteinsson og hans fólk á veitingastaðnum Kol við Skólavörðustíg leggur hér til uppskrift að grillaðri lamba rumpsteik með öllu tilheyrandi.

Lesa meira

Menning

Guðrún Gunnars, Jógvan Hansen og Sigga Beinteins flytja íslenskar dægurperlur í Salnum að kvöldi síðasta vetrardags. Ljósmynd/Hari

Meira en bara söngur

16.04 2014 Sigga Beinteins stígur á stokk í Salnum á miðvikudagskvöldið í næstu viku, síðasta vetrardag, ásamt þeim Guðrúnu Gunnarsdóttur og Jógvan Hansen. Yfirskrift tónleikanna er Við eigum samleið.

Lesa meira
Kaupstaður