Fréttatíminn

image description

Fötlun hefur ekkert með hamingju að gera

Þorbera Fjölnisdóttir segir ríkja fordóma gagnvart fötluðum konum sem ákveða að eignast börn. Samfélagið líti almennt svo á að líf með fötlun sé slæmt líf en það sé hugsunarvilla sem verði að útrýma.

FLEIRI FRÉTTIR

Í takt við tímann: Löngu búin að gefast upp á hælaskóm

Unnur Elísabet Gunnarsdóttir er þrítugur Vesturbæingur. Hún er dansari og danshöfundur og dansar í Emotional sem Íslenski dansflokkurinn frumsýnir á laugardag. Unnur fer í bíó til að fá popp og kók og á mann sem er tækninörd.

FLEIRI FRÉTTIR
Kaupstadur

Dægurmál

Kvikmyndagerð er frumkvöðlastarf

24.10 2014 Agnes Johansen er nafn sem margir hafa séð þegar „kreditlistar“ íslenskra bíómynda birtast í lok myndanna. Kannski eru ekki margir sem vita hver hún er. Agnes er kvikmyndaframleiðandi og hefur unnið við kvikmynda- og sjónvarpsframleiðslu í 30 ár.

Lesa meira

Viðhorf

Börnin eru viku hjá mér og viku hjá mömmu sinni

23.10 2014 Við skilnað þurfa misupplagðir foreldar að taka mikilvægar ákvarðanir er varðar börn þeirra. Hvar á lögheimilið að vera? Hvernig á samvistum barna og foreldra að vera háttað? Hver borgar hvað og fyrir hvern?

Lesa meira

Matur og vín

Viskí Sour

Þrjár kynslóðir af kokteilum

24.10 2014 Ási á Slippbarnum hefur um árabil unnið á börum hér á landi og í Kaupmannahöfn og getur bæði reitt fram sígilda kokteila sem og það nýjasta nýtt. Við fengum hann til að sökkva sér í sagnfræðirannsóknir og reiða fram þrjá girnilega kokteila.

Lesa meira

Menning

Ná Heilinn, Hjartað og Typpið saman?

24.10 2014 Framtíðardeild Gaflaraleikhússins frumsýnir í kvöld nýtt leikrit, eftir þá Ásgrím Gunnarsson og Auðunn Lúthersson, sem nefnist Heili-Hjarta-Typpi.

Lesa meira
Kaupstaður