Fréttatíminn

image description

Nemendur kaupa námsgögn þó aðalnámskrá kveði á um annað

Samkvæmt aðalnámskrá grunnskóla er óheimilt að krefja nemendur í skyldunámi um greiðslu fyrir námsgögn. Þrátt fyrir það er nemendum afhentur innkaupalisti við upphaf hvers skólaárs, en þeir eru misháir eftir skólum.

FLEIRI FRÉTTIR

Vill frekar deyja úti á hafi en inni á skrifstofu

Fiann Paul er heimsmeistari í róðri yfir Atlantshaf og Indlandshaf fyrir Íslands hönd. Heimsmetin sjálf skipta hann ekki máli heldur sá persónulegi lærdómur sem hann dregur af þeim.

FLEIRI FRÉTTIR
Túristi 2

Dægurmál

Endurheimti gleðina

21.08 2014 Margrét Marteinsdóttir er mörgum kunn. Í 16 ár vann hún í hinum ýmsu stöðum hjá Ríkisútvarpinu. Hún fann sig knúna til þess að segja upp í kjölfar kvíða sem hafði verið undirliggjandi í mörg ár.

Lesa meira

Viðhorf

Höggva þarf á hnútinn

21.08 2014 Langlundargeð íbúa á sunnanverðum Vestfjörðum vegna úrræðaleysis í samgöngumálum er á þrotum. Endurbætur á úreltum malarvegum og hættulegum fjallvegum velkjast í kerfi ríkisstofnana.

Lesa meira

Matur og vín

#gislamarteinspasta sem Sóley Tómasdóttir birti mynd af á Instagram og en hér bætti hún við cashew-hnetum og basiliku.

Nefndu pastarétt í höfuðið á Gísla Marteini

14.08 2014 Vinir systranna Sóleyjar og Þóru Tómasdætra hafa flestir heyrt um Gíslamarteinspasta. Gísli Marteinn sjálfur kom af fjöllum þegar hann heyrði upphaflega af nafngiftinni en man þó vel eftir að hafa gefið Þóru uppskrift að einföldum pastarétti þegar þa

Lesa meira

Menning

Ólafur Páll Gunnarsson, tónlistarstjóri Rásar 2. Ljósmynd/Hari

Tónaflóð í meira en áratug

21.08 2014 Tónaflóð Rásar 2 er fyrir löngu orðinn stór hluti af dagskrá Menningarnætur í Reykjavík. Ólafur Páll Gunnarsson, tónlistarstjóri Rásar 2, hefur frá upphafi tekið þátt í skipulagningu tónleikanna sem eru þeir fjölsóttustu hér á landi.

Lesa meira
ekki rusl