Fréttatíminn

image description

Ástandið farið að bitna á börnum

Hróðmar Helgason, barnahjartalæknir á barnaspítala Hringsins, segir að landflótti lækna sé farinn að skaða þjónustu við börn. Veruleg blóðtaka hafi verið á barnaspítalanum á undanförnum árum og álag aukist í kjölfarið.

FLEIRI FRÉTTIR

Þegar baugarnir ná niður að geirvörtum

Guðrún Veiga Guðmundsdóttir er komin í prófagír sem þýðir að hún má ekki borða Doritos og Red Bull í morgunmat.

FLEIRI FRÉTTIR
Kaupstadur

Dægurmál

Engin venjuleg stelpa

21.11 2014 Ráðstefna um styttingu framhaldsskóla var haldin í Hörpunni í vikunni. Það var Unnur Lárusdóttir, 17 ára nemandi úr Verslunarskólanum, sem fékk hugmyndina að ráðstefnunni og sá um alla skipulagningu hennar.

Lesa meira

Viðhorf

Jónas Langagerði

21.11 2014 Björt framtíð vill ættarnafnafrelsi og telur það tímaskekkju að að drengir beri karlmannsnöfn og stúlkur kvenmannsnöfn. Framvegis munu foreldrar dást að því hve Guðmundur sé yndisleg stúlka.

Lesa meira

Matur og vín

Klístraðir kjúklingaleggir

20.11 2014 Kjúklingavængir eru þekkt barfæði en það þarf að borða alveg heilan helling af þeim til að verða saddur og svo eru þeir líka yfirleitt aðeins of sterkir til að vera kvöldmatur fyrir fjölskylduna.

Lesa meira

Menning

Þekktir listamenn á uppboði Nýló

21.11 2014 Fjáröflun í Nýlistasafninu til þess að tryggja aðstöðu safnsins.

Lesa meira
Kaupstaður