Fréttatíminn

image description
Guðni fékk hluta úr lifur móður sinnar árið 2004

11 ára með skorpulifur

„Hann hefur glímt við mikil veikindi og er kominn með skorpulifur. Hann þarf því að fá nýja lifur síðar en aðgerðin á sínum tíma skipti samt öllu,“ segir Hrefna Guðnadóttir sem gaf syni sínum hluta af sinni lifur þegar hann var ungbarn.

FLEIRI FRÉTTIR

Rithöfundur ósáttur við yfirgang Forlagsins

Ágúst Þór Ámundason, sjómaður og rithöfundur, sendi frá sér spennusöguna Afturgangan fyrir tveimur árum. Hann er ósáttur við að ný bók hins norska Jo Nesbø skuli gefin út undir sama nafni. Framkvæmdastjóri Forlagsins vissi ekki af bók Ágústs.

FLEIRI FRÉTTIR
Kaupstadur

Dægurmál

Rokkstjörnudraumurinn deyr aldrei

29.01 2015 Eggert Benedikt Guðmundsson er söngelskur gítarsafnari sem stýrir stærsta olíufyrirtæki landsins, N1. Hann segir starfið mjög skemmtilegt og um leið mikla áskorun.

Lesa meira

Viðhorf

Forðast ber verðbólgukostinn

29.01 2015 Forystumanna launþega og fyrirtækja bíður að finna lausn á erfiðu vandamáli þar sem hið opinbera, á hnjánum að vísu, fór út fyrir ramma í samningagerð.

Lesa meira

Matur og vín

Mikkel Borg Bjergsø stofnaði Mikkeller fyrir níu árum í Kaupmannahöfn. Síðan hefur hann bruggað á milli 6-700 tegundir af bjór.

Íslendingar tilbúnir að drekka besta bjór í heimi

29.01 2015 Danski farandbruggarinn Mikkel Borg Bjergsø opnar bar í miðborg Reykjavíkur í næsta mánuði þar sem í boði verða 20 tegundir af besta handverksbjór heims á krana. Hann segir að bjórmenningin hér hafi þróast í rétta átt og landsmenn séu nú tilbúnir...

Lesa meira

Menning

Spenna fram á síðustu mínútu

29.01 2015 Halaleikhópurinn hefur verið starfandi í 23 ár innan Sjálfsbjargar og í kvöld, föstudagskvöld, frumsýnir hópurinn leikritið Tíu litlir strandaglópar eftir Agöthu Christie í leikstjórn Guðjóns Sigvaldasonar.

Lesa meira
Kaupstaður