Fréttatíminn

image description

Engin sérstök meðferðarúrræði fyrir konur

Meðferðarheimilið Vík á Kjalarnesi er eini staðurinn þar sem boðið er upp á sérstakt meðferðarúrræði fyrir konur, en þar eru samt líka karlmenn, eldri en 55 ára. Eina kynjaskipta eftirmeðferðin er Víkingameðferðin á Staðarfelli, en hún er fyrir karla

FLEIRI FRÉTTIR

Má ekkert lengur?

Guðrún Veiga Guðmundsdóttir er mannfræðinemi frá Eskifirði sem vakið hefur athygli fyrir bloggskrif sín. Guðrún Veiga fylgist með hinum umdeilda bloggara Trendsetternum og furðar sig á viðbrögðunum.

FLEIRI FRÉTTIR
Kaupstadur

Dægurmál

Júlía Magnúsdóttir, næringar- og lífsstílsráðgjafi Lifðu til Fulls heilsumarkþjálfunnar, mælir með neyslu á grænkáli til heilsubótar.

Gómsætt grænkál

31.10 2014 Grænkál er gott í drykki, á pönnu eða í salat með maríneringu. Júlía Magnúsdóttir hjá Lifðu til fulls bendir á að grænkál inniheldur mikið magn heilsusamlegra efna og gefur hér uppskrift að sesarsalati með grænkáli. Hún bendir á að þeir sem eru með v

Lesa meira

Viðhorf

Vöndum okkur, elsku þjóð

30.10 2014 Börnin okkar munu nota orðin sem við notum, þau munu verða pirruð og ergileg ef þau skynja þau tilfinningablæbrigði hjá okkur. Þau verða áhyggjufull og döpur ef þau skynja áhyggjur hjá okkur, þau verða streitt og þreytt ef það er ástandið á okkur.

Lesa meira

Matur og vín

Bjarni snæðingur og Snorri Birgir hafa undirbúið Sviðaveislu snæðingsins alla vikuna. Ljósmynd/Hari

Reykt eistu eins og fólk getur í sig látið

31.10 2014 Snorri og Bjarni Geir Alfreðsson, betur þekktur sem Bjarni snæðingur, hafa tekið höndum saman og bjóða til Sviðaveislu snæðingsins í kvöld, föstudagskvöld. Á boðstólum verða soðin svið, reykt svið, sviðalappir, sviðasulta, reykt eistu, soðin eistu...

Lesa meira

Menning

Eitt besta skáld sem álfan hefur átt

30.10 2014 Í dag, föstudag, eru 150 ár liðin frá fæðingu Einars Benediktssonar skálds og athafnamanns. Afmælinu verður fagnað á ýmsan hátt um helgina og á mánudagskvöldið verður gestum boðið í ævintýraferð um ljóðheima skáldsins.

Lesa meira
Kaupstaður