Fréttatíminn

image description
Formaður KÍTÓN gagnrýnir hversu fáar konur stíga á stokk á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. Ljósmynd/NordicPhoto/GettyImages

Rýr hlutur kvenna á dagskrá Þjóðhátíðar

Á dagskrá Þjóðhátíðar í Vestmannaeyjum eru karlar mikill meirihluti þeirra sem stígur á stökk á kvöldvökunum.

FLEIRI FRÉTTIR

Ég var sá eini kristni í fjölskyldunni

Toshiki Toma hefur starfað sem prestur innflytjenda á Íslandi í nær tvo áratugi. Hann segir fólk oft tapa útgeislun sinni í erfiðleikum en að hún komi alltaf aftur þegar lífið kemst á réttan kjöl.

FLEIRI FRÉTTIR
Túristi 1

Dægurmál

Klassart gaf á dögunum út breiðskífuna Smástirni á geisladiski og vínyl. Myndin er tekin á tónleikum á Rósenberg. Mynd/Þorsteinn Surmeli

Geimfílingur á Smástirni

25.07 2014 Breiðskífan Smástirni frá Klassart hefur fengið lofsamlegar viðtökur. Sveitina skipa þrjú systkini, feðgar og frændur. Trommuleikarinn er ekki tengdur þeim blóðböndum en þó hluti af fjölskyldunni.

Lesa meira

Viðhorf

Aðþrengdur Rússlandsforseti

24.07 2014 Pútín Rússlandsforseti hefur komið sér í erfiða stöðu með árásargirni og yfirgangi, stöðu sem hann sá ekki fyrir áður en malasíska farþegaþotan var skotin niður.

Lesa meira

Matur og vín

 Kokkarnir á Uno verða á Krás götumatar markaði á morgun laugardag og bjóða upp á ítalska réttinn Arancini.

Ilmandi krásir í Fógetagarðinum

24.07 2014 Götumatar markaður verður í Fógetagarðinum næstu fimm laugardaga þar sem veitingastaðir munu bjóða upp á götuútgáfu af matargerð sinni. Á markaðnum verður góð stemning og lifandi tónlist.

Lesa meira

Menning

Jakob Veigar Sigurðsson, nemi við Listaháskóla Íslands.

Sýnir listaverk á Times torgi

11.07 2014 Listaverk eftir Jakob Veigar Sigurðsson verða sýnd á stórum skjá á Times torgi í New York í júlí. Jakob heldur í skiptinám til Austurríkis í haust við Akademie der bildenden Kunste.

Lesa meira
Túristi 1