Fréttatíminn

image description
Kristín Guðmundsdóttir er lektor við HA og doktorsnemi í sálfræði við HÍ.

Sálfræðimeðferð á Skype

Lektor við Háskólann á Akureyri rannsakar hvort raunhæft sé að veita börnum með einhverfu á dreifbýlum svæðum meðferð í gegnum samskiptaforritið Skype.

FLEIRI FRÉTTIR

Íslenskir pabbar eru mjög töff

José-Andrés Fernández Cornejo er spænskur hagfræðingur sem hefur til fjölda ára rannsakað efnahagsleg áhrif kynjamisréttis á samfélagið. Hann segir íslenska pabba vera flottar fyrirmyndir.

FLEIRI FRÉTTIR
Túristi 2

Dægurmál

Alls ekki sjálfgefið að eignast barn

11.04 2014 Elma Lísa Gunnarsdóttir horfist í augu við barnleysi í verkinu Útundan sem sýnt er í Tjarnarbíói. Sjálf segist hún hafa fundið fyrir mikilli forvitni og samfélagslegri pressu áður en hún átti sitt fyrsta barn eftir 13 ára hjónaband.

Lesa meira

Samtíminn

Afturhvarf til sögunnar

27.02 2014 Hugsjónamenn leita aftur í söguna að mat sem er okkur betri en sá sem kemur frá iðnvæddri matarframleiðslu dagsins í dag – og sem rekja má til þess að Loius Pasteur gerilsneyddi mjólk í fyrsta skipti fyrir 152 árum.

Lesa meira

Viðhorf

Menntaeinokunin

11.04 2014 Þorum að hlusta á gagnrýni og hugsa út fyrir „Kerfið“ jafnvel þótt að við vinnum inni í því eða fyrir það. Þorum að koma fram með skoðanir á menntamálum, taka frumkvæði, styðja nýjar hugmyndir og skapa nýja uppeldis- og menntakosti öll saman.

Lesa meira

Matur og vín

Páskalambið í brauði

11.04 2014 Á ferðalögum í útlöndum verður ekki þverfótað fyrir kebab, shawarma, falafel eða öðrum skyndibita af mið-austurlenskum ættum. Nú þegar páskarnir eru að ganga í garð er tilvalið að hafa í huga hvort páskalambið í ár verði borið fram í brauði.

Lesa meira

Menning

Benedikt Kristjánsson hefur vakið athygli fyrir söng sinn í Þýskalandi. Ljósmynd/Hari

Benedikt syngur í Grafarvogskirkju

11.04 2014 Tenórinn Benedikt Kristjánsson er kominn hingað til lands frá Berlín til að syngja á tónleikum í Grafarvogskirkju á laugardag. Þar verður Jóhannesarpassía Bachs flutt af Kammerkór Grafarvogskirkju og félögum úr Bachsveitinni.

Lesa meira
Kaupstaður