Fidel Ángel Castro Díaz-Balart (September 1, 1949 – February 1, 2018)

Fidel Castro Diaz-Balart, var elsti sonur Fidels Castro fyrrverandi forseta Kúbu er nú látinn en hann framdi sjálfsmorð í gær.

Fjöldi lækna var búinn að fylgjast með Fidel Castro Diaz-Balart (1949-2018) undanfarna mánuði vegna þunglyndis.

Fréttastofa REUTERS greinir frá

Hann var vísindamaður og hlaut þjálfun í Sovétríkjunum og stýrði kjarnorkuáætlun Kúbu. Hann vann sem vísindaráðgjafi stjórnvalda og var varaforseti vísindaakademíu landsins.

 

Fidel Castro Diaz-Balart, var elsti sonur Fidels Castro fyrrverandi forseta Kúbu

Athugasemdir

Athugasemdir