Á að fara að halda árshátíð? Þá er Stuðbandið málið!

Þeir hafa verið að taka að sér að spila á árshátíðum hjá t.d. fyrirtækjum og haldið uppi stuðinu langt fram á nótt.

 

 

Það verður enginn svikinn af því að fá þessa kappa til að spila! Mjög færir á alla tegund af tónlist.

Stuðbandið var m.a. með áramótaballið í Ólafsvík, það var klikkuð stemming og þeir munu pottþétt sjá um ballið aftur um næstu áramót.

 

 

Hljómsveit sem tekur að sér að spila við hvað tækifæri sem er, árshátíðir, afmæli, brúðkaup, vinnufögnuði og þess háttar.

 

 

 

Þeir sem hafa áhuga á að fá hljómsveitina til þess að spila geta sent skilaboð hér á fésinu eða á tölvupóstfangið: magnus@hafdal.is eða í síma 867-5539.

 

                                Hér má sjá stutt myndbrot af léttri æfingu hljósveitarinnar

Eitt videó frá æfingu. Bókanir í síma 8675539

Posted by Stuðbandið on 2. febrúar 2018

Fylgdu hljómsveitinni á Facebook

Athugasemdir

Athugasemdir