Aðgerðarsinni úr Femen hópnum klifraði upp á borði í þegar Silvio Berlusconi, var kominn á kjörstað. Síðan tók hún af sér klæði sín að ofanverðu og vippaði sér upp á borðið. Mót-mælin báru brátt að og lauk fljótt af er menn náðu að handsama konuna og bera hana út.

Fyrir um þremur stundum ætlaði Silvio Berlusconi að kjósa í kosningunum í Mílanó og með kjörseðlin í höndunum fór hinn 81 árs gamali stjórnmálamaður í átt að kjörkassanum þar sem að hann hugsðist ætla að afhenda hann.

Skyndilega kemur þá ung kona og ryður sér leið fram hjá ljósmyndurum og stökk upp á borðið og sem stóð fyrir framan kjötkassann, þar sem Berlusconi ætlaði að afhenda kjörseðilinn. Berlusconi var aðeins brugðið en brosti fyrst en kom sér svo út úr herberginu aftur og er leiddur út af lífvörðum sínum.

Konan hafði skrifað á líkama sinn: Berlusconi, sei scaduto. Eða: Berlusconi, þú hefur runnið út á dagsetningu.  og á bakinu er ritað orðið er Femen.

Aðgerðasinnar frá femínastahópnum, Femen hafa fengið mikla athygli fyrir óhefðbundin mótmæli sín þó nokkrum sinnum. Skilaboðin frá hópnum eru þau að konur í samfélaginu í dag séu meðhöndlaðar sem þrælar í kerfi sem er í eigu og stjórnað af karlmönnum.

Silvio Berlusconi er talinn vera gott skotmark hjá Femen, þar sem að hann hefur verið ítrekað sakaður um að nýta vændiskonur. Jafnframt sem eigandi að fjölmilum eins og t.d. sjónvarpsrásum sem hann hefur stjórnað og hefur Berlusconi verið sakaður um að selja kvenlíkamann sem hlut í fjölmiðlum sínum.

 

 

Athugasemdir

Athugasemdir