Leiðinleg tíð hefur verið til sjós undanfarinn mánuð og lægðirnar sem hafa gengið yfir landið og miðin undanfarið hafa valdið brælu á miðunum og skip ekki getað róið. Í dag er aftur á móti blíðuveður um allt land og mörg skip á sjó í logninu.

Hér að neðan er yfirlit yfir veiðar í uppsjávarfiski en ágætis loðnuveiði hefur verið s.l. mánuð og eitthvað hefur líka fiskast af kolmuna. Línubátar hafa verið að fá ágætan afla.

Hér má sjá að talsvert er af skipum á veiðum í blíðviðrinu í dag:

Hér er yfirlit yfir uppsjávarveiðar s.l. mánuði en veður hefur hamlað veiðum í mánuðinum 

.                 Nafn                                        Afli                  Loðna       Síld       Kolmunni

    Víkingur AK 13,083 12,358   724
  Vilhelm Þorsteinsson EA 12,686   12,683    
  Beitir NK 12,249   7,788   4,461
  Venus NS 150 12,204   11,567   636
  Börkur NK 8,825   8,821    
  Heimaey VE 6,321   6,320    
  Polar Amaroq 3865 6,261   6,261    
  Sigurður VE 6,128   6,128    
  Aðalsteinn Jónsson SU 6,009   6,008    
  Guðrún Þorkelsdóttir SU 5,670   4,557 1,113
  Jóna Eðvalds SF 4,935   4,935    
  Álsey VE 4,563   4,563    
  Ásgrímur Halldórsson SF 4,364   4,363    
  Bjarni Ólafsson AK 4,056   4,056    
  Hákon EA 4,030   4,030    
  Hoffell SU 4,028   1,456 1,164 1,389
  Kap VE 2,222   2,221    
  Ísleifur VE 2,029   2,029    
  Huginn VE 937   937    
  Jón Kjartansson SU Nýi 375   375

Athugasemdir

Athugasemdir