Dolly Parton er ein frægasta og vinsælasta kántrý söngkona sem að uppi hefur verið fyrr og síðar. Fædd þann 19 janúar árið 1946 og er því 72 ára nú og hóf feril sinn árið 1959

Hér eru myndir frá ýmsum tímabilum á ævi hinnar frábæru söngkonu:

 

 

9 ára gömul, ólst Dolly Parton upp í Sevier County, Tenn. Með 11 bræðrum og systur. „Ef við áttum einhvern tíman snyrtivörur í húsinu,“ sagði móðir hennar einu sinni í viðtali, þá greip Dolly það fyrst og notaði.“

 

 

 

 

,,Mig langaði alltaf að vera fallegri,“ sagði Parton um unglingsárin sín. ,,Ég þurfti að hafa mig vel til hafða og ég vildi að fötin væru þétt að mér, það var minn smekkur og neglurnar mínar langar og varirnar rauðar.“

 

 

Ung og fersk, 1970 og situr fyrir á mynd.

 

 

Rísandi stjarnan, sem hafði gefið út tvær sólo plötur með samstarfsaðilanum Porter Wagoner. Hafði einnig gert auglýsingasamninga.

 

 

 

 

 

 

 

 

Talandi um mikið hár! Kántrý söngvarinn sat fyrir á þessari mynd árið 1976.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Parton í New York City árið 1977

 

 

 

 

 

 

 

,,Ég er meðvituð um að ég sé ekki í stíl, en það truflar mig ekki,“ sagði hin frábæra kántrý söngkona. ,,Mér líkar það vel að líta alveg út eins og og að ég sé persóna í ævintýrabók.“

 

 

 

 

 

 

Parton árið 1980 þegar að hún lék í myndinni nine to five (níu til fimm).

 

 

 

 

Parton árið 1983 í London, með sitt ljósa hár og geislandi bros

 

 

Parton árið 1987, kántrýsöngkonan búin að syngja inn á 28 sóló plötur

 

 

 

 

Parton árið 1988 á verðlauna afhendingu

 

 

1994,,,Ég hef alltaf elskað að mála mig og það er eitthvað sem ég skil,“ sagði Parton

 

 

 

 

 

 

Parton árið 2000 og lítur út eins og dúkka að eigin sögn.

 

 

 

 

 

 

 

 

55 ára og ný búin að gefa út plötuna “little sparrow“

 

 

 

 

 

 

,,Ég er alltaf fyrir augum almennings, svo mér er alveg sama hver veit hvað ég geri,“ sagði Parton um útlit. ,, Ég fer í allskonar meðferðir með líkama minn og Það kostar mikla peninga að líta eins billega út ég.“

 

 

 

 

 

 

2011 og búin að gefa út plötuna Better day.

 

 

 

 

 

 

Hinn frægi söngleikur um Bonnie og Clyde á Broadway í New York árið 2011

Ljóshærðari en oft áður árið 2014 í Melburne í Ástralíu

Alltaf stutt í brosið, myndin tekin árið 2015 á frumsýningu Dolly Parton’s – Coat of Many Colors í Hollywood

Hún er búin að vera í bransanum í yfir 50 ár ….

og er hér mætt árið 2016 á Willie Nelson Lifetime Achievement Award á fimmtugustu verðlaunahátíð CMA.

Árið 2017 og Dolly Parton er 71 árs og lítur betur út en nokkru sinni fyrr og veit nákvæmlega hvað virkar fyrir hana og segir að hún njóti sín best í gegnsæjum kjól og með glóandi hálsmen um hálsinn.

 

 

Dolly Parton árið 2018 en hún varð 72 ára í janúar s.l.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Athugasemdir

Athugasemdir