Sólveig Anna Jónsdóttir er nýr formaður Eflingar stéttarfélags

B-listinn hafði betur gegn A-listanum í kosningum til stjórnar félagsins og fékk samtals 80 prósent af greiddum atkvæðum.  Á kjörskrá voru 16.578 félagsmenn. Greiddu 2.618 félagsmanna atkvæði.

B listi Sólveigar Önnu Jónsdóttur fékk 2.099 atkvæði.

A listi stjórnar og trúnaðarráðs fékk 519 atkvæði.

Auðir seðlar voru 6 og ógildir voru 4.

Athugasemdir

Athugasemdir