112 og viðbragðsaðilar verða á Hörputorgi og við Reykjavíkurhöfn sunnudaginn 11. febrúar kl. 13-16. Komdu og skoðaðu græjurnar og hittu 112-fólkið!

Dagskrá verður í salnum Flóa kl 15:00.
• Ávarp: Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
• Verðlaun í Eldvarnagetrauninni 2017 afhent
• Eva Björk Eyþórsdóttir og Ragna Björg Ársælsdóttir, starfsmenn bráðamóttöku LSH, syngja við undirleik Viðbragðssveitarinnar
• Skyndihjálparmaður Rauða krossins útnefndur

Hér má sjá upplýsingar um viðburðinn á Facebook

Athugasemdir

Athugasemdir