Hítará á leiðinni í útboð

Veiðifélag Hítará óskar eftir tilboðum í Hítará, Grjótá , Tálma og Hítarvatn, sem sagt allt vatnasvæðið fyrir árið 2019 til 2022 að öllum ánum og vatninu meðtöldu.

Stangaveiðifélag Reykjavíkur hefur haft þetta svæði nema vatnið síðan elstu menn muna. Himininn hátt tilboð í Straumfjarðará uppá 35 milljónir á ári hefur líklega hleypt tilboðinu af stað en margir eiga örugglega eftir að gera tilboð.

Stangaveiðifélag Reykjavíkur hefur ána í sumar en hver mun hneppa Hítará kemur í ljós þegar ísa leysir.

 

Athugasemdir

Athugasemdir