Jón Daði Böðvarsson skoraði þrennu fyrir Reading gegn Stevenage í enska bikarnum í gær.

Öll mörkin má sjá í myndbandi hér að neðan en athygli má vekja á því að mörkin voru skoruð í sitthvorri treyjuni.

 

Athugasemdir

Athugasemdir