Sóley Ragn­ars­dóttir lög­fræð­ingur er aðstoð­ar­maður Ásmundar Ein­ars Daða­son­ar

Sóley Ragn­ars­dóttir lög­fræð­ingur er nýr aðstoð­ar­maður Ásmundar Ein­ars Daða­son­ar, félags- og jafn­rétt­is­mála­ráð­herra, sam­kvæmt upp­lýs­ingum á vef stjórn­ar­ráðs­ins

 

Sóley Ragnarsdóttir

Ell­efu ráð­herrar eru í rík­­­is­­­stjórn Katrínar Jak­obs­dótt­ur, for­sæt­is­ráð­herra. Hver þeirra má ráða til sín tvo aðstoð­­­ar­­­menn, jafnframt er heim­ild til staðar sam­­­kvæmt ákvörðun rík­­­is­­­stjórnar að ráða þrjá til við­­­bótar ef þörf kref­­­ur.

Ekki þarf að aug­lýsa aðstoð­ar­manna stöður heldur eru þeir sem sinna þeim störfum valdir af hverjum ráð­herra fyrir sig enda er oft­ast um að ræða nána sam­starfsmenn ráð­herra á meðan að hann gegnir emb­ætti.

Athugasemdir

Athugasemdir