Magnúsi Inga Magnússon, f.v. Forsetaframbjóðandi, betur þekktur undir gælunöfnunum Texas Maggi og Maggi meistari er klár með þorraveislur fyrir íslendinga og jafnvel útlendinga ef að þeir leggja í að prufa þá girnilegu og þjóðlegur rétti sem í boði eru.

Maggi er hress að vanda og býður upp á ýmsar útgáfur og samsetningar á þorramat, bæði fyrir einstaklinga og hópa þar sem allir ættu að finna eithvað við sitt hæfi.

Hér að neðan má sjá úrvalið:

ÞORRAHLAÐBORÐ FYRIR HÓPA
Lágmarksfjöldi 10 manns.
Aðeins 3.900 kr. á mann
Tvær útgáfur af síld og harðfiskur
Súrmeti
Hrútspungar, lundabaggar og bringukollar
Ósúrt
Sviðasulta, lifrarpylsa, blóðmör, hangikjöt og heitt saltkjöt á beini
Meðlæti
Rófustappa, kartöflumús, rúgbrauð og smjör
Aukalega ef óskað er gegn aukagjaldi:
Hákarl (3-4 bitar á mann), aukaskammtur af harðfiski, súr hvalur,
sviðahausar, pottréttur, kjötréttur, fiskréttur
___________________________
ÞORRABAKKI FYRIR TVO
Bæði er hægt að borða á staðnum og taka matinn með.
Aðeins 5.800 kr. fyrir tvo
Tvær útgáfur af síld, harðfiskur og hákarl
Súrmeti
Hrútspungar, lundabaggar og bringukollar
Ósúrt
Sviðasulta, lifrarpylsa, blóðmör, hangikjöt og heitt saltkjöt á beini
Meðlæti
Rófustappa, kartöflumús, rúgbrauð og smjör
___________________________
SVIÐ OG SALTKJÖT
Á Þorranum bjóðum við upp á þennan gamla og góða íslenska mat.
Sviðsulta með kartöflumús og rófustöppu – Aðeins 2.900 kr.
Saltkjöt með kartöflumús og rófustöppu – Aðeins 2.900 kr.
Innifalið: Rjómalöguð sjávarréttasúpa dagsins, salatbar og kaldir smáréttir
___________________________
Nánari upplýsingar og pantanir hjá Magnúsi Inga Magnússyni
í síma 696-5900 og með tölvupósti, magnusingi@gmail.com

Athugasemdir

Athugasemdir