Bitcoin gæti þrefaldast í verði.

Ein Bitcoin er í dag virði 1.127.074 krónur en búast má við því að í lok árs verði ein bitcoin virði 3.381.222 kr.

Dan Ciotoli hjá Investment Group’s Dan Ciotoli, telur að verðmæti bitcoin gæti næstum þrefaldast í lok ársins og lýsir því yfir að janúarhrunið á rafmyntinni sé nú staðið yfir.

Það var mikill uppgangur í desember, og þá sáum við nokkuð af þessum vitlausu fjárfestum sem seldu allt vegna þess. Allir hlupu í burtu. Svo varð óhjákvæmilegt hrun sem átti sér stað,“ sagði hann á þriðjudaginn á Futures Now. Nú byrjar það að batna. Við sáum botninn eða um 9.000 dollara.“

Ciotoli, rafmynnta sérfræðingur og hugbúnaðarverkfræðingur, spáir því að í árslok 2018 verði ein bitcoin metin á 20-30.000 dollara eða 2.046.800 til 3.070.200 krónur.

„Tæknin er hér til að vera og ég held að það verði áhugavert að sjá hvernig hlutirnir eru að spila á næsta ári,“ sagði Cliotoli.

Athugasemdir

Athugasemdir