,,Af stað að spila með þessum ísfirðingum á Cafe Catalína alla gömlu slagarana í bland við mín lög og auðvitað tekur Reynir Hey Kanina sem Reynir og ‘YR gerðu svo hressilega uppúr 1970 og fleiri ….“ segir Rúnar Þór en hann spilar oft um helgar á Catalínu í Kópavogi og ekki ólíklegt að hann og félagar hans taki þetta lag þeirra félaga úr TRAP.

 

TRAP er skólahljómsveit sem var stofnuð af Reyni Guðm sem er best þekktur með ‘YR.       Stebba Sim og Rúnari þór, Kristjáni Hermanns sem lék með BG og Ingibjörgu, t.d. lék hann á orgel i vinsæla laginu, “þín innsta þrá“ og Erni Jóns sem stofnaði Grafik með Rabba og Rúnari þóris.  Engilbert Jensen sem söng þetta lag með Hljómum fyrir 40 árum, syngur það með TRAP i þetta sinn af mikilli snild. Takk fyrir það Engilbert Jensen.

Athugasemdir

Athugasemdir