Ásmundur Einar Daðason félagsmálaráðherra segir niðurstöðu könnunar ráðuneytisins sýna að Bragi Guðbrandsson, forstjóri Barnaverndarstofu, hafi ekki brotið af sér í starfi

Það kom fram í svari Ásmundar Einars á Alþingi í dag en það voru þingmennirnir Þorsteinn Víglundsson, hjá Viðreisnar og Halldóra Mogensen þingmaður Pírata og formaður velferðarnefndar sem spurðu ráðherra hvers vegna ríkisstjórnin tók ákvörðun um að mæla með framboði Braga til barnaréttarnefndar Sameinuðu þjóðanna.

 

 

Athugasemdir

Athugasemdir