Hinn landsfrægi blaðasali, Auðunn Gestsson, sem fæddist þann 27. febrúar 1938, er áttræður í dag og er meðal elstu manna sem eru með Down´s heilkenni. Jafnframt sá elsti sem að uppi hefur verið á Íslandi með heilkennið. Hann hélt upp á afmælið sitt um helgina en á árum áður var hann einn helsti og þekktasti blaðasali á Íslandi.

Athugasemdir

Athugasemdir