Laun og kostnaðargreiðslur þingmanna

Hér eru birtar upplýsingar um laun þingmanna og kostnaðargreiðslur til þeirra. Hægt verður að skoða fyrir hvern þingmann m.a. hver laun hans eru (þ.m.t. álagsgreiðslur), hverjar eru fastar kostnaðargreiðslur til hans (t.d. húsnæðis- og dvalarkostnaður) og hvað hann hefur fengið endurgreitt fyrir útlagðan kostnað (t.d. ferðakostnaður innanlands) á vef Alþingis í framtíðinni.

Nöfn þingmanna eru birt í stafrófsröð. Þegar smellt er á nafn þingmanns birtast upplýsingar um hann. Þá er hægt að smella á einstaka kostnaðarþætti, t.d. húsnæðis- og dvalarkostnað, og fá upplýsingar hvað felst í þeim kostnaðargreiðslum.

Vefsíðan er ekki að fullu frágengin og sem stendur tekur hún eingöngu til fastra launagreiðslna og fastra kostnaðargreiðslna.

Gert er ráð fyrir að í næstu viku á bilinu 7.-10. mars verði hægt að opna á 2. áfanga vefsíðunnar en þá verða birtar upplýsingar um greiðslur sem eru breytilegar, þ.m.t. endurgreiðslur fyrir útlagðan ferðakostnað.

Bæði 1. og 2. áfangi í vinnslu vefsíðunnar miðast við birtingu upplýsinga frá 1. janúar 2018. Jafnframt er að hefjast undirbúningur að því að birta gögn frá liðnum tíma og miðast sá undirbúningur við að farið verði um áratug aftur í tímann. Hægt verður að fylgjast með uppfærðum kostnaði á vefsíðu Alþingis.

Nafn
Fastar mánaðarlegar launagreiðslur
Fastar mánaðarlegar kostnaðargreiðslur
Albertína Friðbjörg Elíasdóttir 1.101.194 kr. 257.657 kr.
Andrés Ingi Jónsson 1.101.194 kr. 30.000 kr.
Anna Kolbrún Árnadóttir 1.101.194 kr. 204.041 kr.
Ari Trausti Guðmundsson 1.156.254 kr. 204.041 kr.
Ágúst Ólafur Ágústsson 1.156.254 kr. 70.000 kr.
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir 1.266.373 kr. 70.000 kr.
Ásmundur Einar Daðason 1.826.273 kr. 174.041 kr.
Ásmundur Friðriksson 1.156.254 kr. 114.680 kr.
Bergþór Ólason 1.266.373 kr. 114.680 kr.
Birgir Ármannsson 1.266.373 kr. 70.000 kr.
Birgir Þórarinsson 1.101.194 kr. 114.680 kr.
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir 1.266.373 kr. 257.657 kr.
Bjarni Benediktsson 1.826.273 kr. 40.000 kr.
Björn Leví Gunnarsson 1.101.194 kr. 70.000 kr.
Bryndís Haraldsdóttir 1.266.373 kr. 70.000 kr.
Brynjar Níelsson 1.321.433 kr. 70.000 kr.
Guðjón S. Brjánsson 1.266.373 kr. 114.680 kr.
Guðlaugur Þór Þórðarson 1.826.273 kr. 40.000 kr.
Guðmundur Ingi Guðbrandsson 1.826.273 kr. 40.000 kr.
Guðmundur Ingi Kristinsson 1.101.194 kr. 70.000 kr.
Guðmundur Andri Thorsson 1.211.314 kr. 70.000 kr.
Gunnar Bragi Sveinsson 1.266.373 kr. 70.000 kr.
Halla Signý Kristjánsdóttir 1.156.254 kr. 257.657 kr.
Halldóra Mogensen 1.266.373 kr. 70.000 kr.
Hanna Katrín Friðriksson 1.266.373 kr. 70.000 kr.
Haraldur Benediktsson 1.211.314 kr. 114.680 kr.
Helga Vala Helgadóttir 1.266.373 kr. 70.000 kr.
Helgi Hrafn Gunnarsson 1.101.194 kr. 70.000 kr.
Inga Sæland 1.651.791 kr. 70.000 kr.
Jón Gunnarsson 1.211.314 kr. 70.000 kr.
Jón Þór Ólafsson 1.321.433 kr. 70.000 kr.
Jón Steindór Valdimarsson 1.101.194 kr. 70.000 kr.
Karl Gauti Hjaltason 1.101.194 kr. 204.041 kr.
Katrín Jakobsdóttir 2.021.825 kr. 40.000 kr.
Kolbeinn Óttarsson Proppé 1.101.194 kr. 70.000 kr.
Kristján Þór Júlíusson 1.826.273 kr. 227.657 kr.
Lilja Alfreðsdóttir 1.826.273 kr. 40.000 kr.
Lilja Rafney Magnúsdóttir 1.266.373 kr. 257.657 kr.
Líneik Anna Sævarsdóttir 1.211.314 kr. 257.657 kr.
Logi Einarsson 1.651.791 kr. 257.657 kr.
Njáll Trausti Friðbertsson 1.101.194 kr. 257.657 kr.
Oddný G. Harðardóttir 1.266.373 kr. 114.680 kr.
Ólafur Þór Gunnarsson 1.211.314 kr. 70.000 kr.
Ólafur Ísleifsson 1.266.373 kr. 70.000 kr.
Óli Björn Kárason 1.266.373 kr. 70.000 kr.
Páll Magnússon 1.266.373 kr. 204.041 kr.
Rósa Björk Brynjólfsdóttir 1.211.314 kr. 70.000 kr.
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson 1.651.791 kr. 204.041 kr.
Sigríður Á. Andersen 1.826.273 kr. 40.000 kr.
Sigurður Ingi Jóhannsson 1.826.273 kr. 174.041 kr.
Sigurður Páll Jónsson 1.101.194 kr. 257.657 kr.
Silja Dögg Gunnarsdóttir 1.101.194 kr. 114.680 kr.
Smári McCarthy 1.101.194 kr. 204.041 kr.
Steingrímur J. Sigfússon 1.826.273 kr. 174.041 kr.
Steinunn Þóra Árnadóttir 1.156.254 kr. 70.000 kr.
Svandís Svavarsdóttir 1.826.273 kr. 40.000 kr.
Vilhjálmur Árnason 1.101.194 kr. 114.680 kr.
Willum Þór Þórsson 1.266.373 kr. 70.000 kr.
Þorgerður K. Gunnarsdóttir 1.651.791 kr. 70.000 kr.
Þorsteinn Sæmundsson 1.266.373 kr. 70.000 kr.
Þorsteinn Víglundsson 1.211.314 kr. 70.000 kr.
Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir 1.826.273 kr. 174.041 kr.
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir 1.266.373 kr. 70.000 kr.
Þórunn Egilsdóttir 1.431.552 kr. 257.657 kr.

Athugasemdir

Athugasemdir