Palestínufundur í Friðarhúsinu. Miðvikudaginn 28. febrúar kl 17:30

Anees Mansour segir frá ástandinu á Gaza og barnastarfi Hope and Peace Foundation í Rafah. Hann mun einnig greina frá ótrúlegum erfileikum sem felast í ferðum til og frá Gaza vegna umsátursins en hann sótti umvegabréfsáritun í júní 2017, en um fararleyfi í apríl 2105. Að komast til Íslands hefur því tekið nærri þrjú ár.

Fundurinn er opinn og allir velkomnir. Ath. fundurinn hefst kl. 17:30
.

Athugasemdir

Athugasemdir