Fréttatíminn

image description
Sigurður Skúlason  segir andann á tökustað hafa verið einstakan þegar hann sneri aftur til að ljúka myndinni

Tileinkuð minningu Drafnar

París norðursins er önnur kvikmynd leikstjórans Hafsteins Gunnars Sigurðssonar í fullri lengd en sú fyrsta, Á annan veg, hlaut fádæma lof hérlendis sem erlendis. Sigurður Skúlason fer þar með hlutverk skólastjóra í litlu þorpi úti á landi. Eiginkona

FLEIRI FRÉTTIR

Þekkingarblekkingin

Til skilja betur hvernig það gat gerst að framkvæmdastjóri hlutafélags svo gott sem lagði niður eina elstu, virtustu og vinsælustu menningarstofnun landsins; Rás eitt Ríkisútvarpsins; þurfum við að rifja upp þróun samfélagshugmynda á síðustu áratugum

FLEIRI FRÉTTIR
Túristi 2

Matur og vín

Hlédís og Eirný skipuleggja veglegan matarmarkað í Hörpu um helgina.

Veisla fyrir bragðlaukana

29.08 2014 Matarmarkaður Búrsins verður í Hörpu um helgina. Síðast mættu 32 þúsund manns. Að þessu sinni verður hægt að bragða á íslenskum halloumi-osti og vistvænum íslenskum kjúklingi.

Lesa meira

Viðhorf

Sjálftaka á kostnað skattgreiðenda

29.08 2014 Þótt eðlilegt hafi verið, auk bankarannsóknar, að efna til rannsóknar á Íbúðalánasjóði annars vegar og sparisjóðunum hins vegar má ljóst vera að kostnaður við þær skýrslur hefur farið langt fram úr því sem ætlað var.

Lesa meira

Menning

Leika undir á 30 ára afmælissýningu á Hrafninum

28.08 2014 Þungarokkshljómsveitin Sólstafir gefur út sína fimmtu breiðskífu á mánudaginn. Platan sem nefnist Ótta er rökrétt framhald plötunnar Svartir Sandar sem kom út árið 2011. Sólstafir leika undir á afmælissýningu á Hrafninn flýgur á RIFF

Lesa meira

Dægurmál

Ljósmynd/Hari

Í takt við tímann: Finnst Snapchat hundleiðinlegt

29.08 2014 Edda Gunnlaugsdóttir er 23 ára Garðabæjarmær sem er að læra textílhönnun í London Col­l­e­ge of Fashi­on. Hún skrifar auk þess um tísku og listir á Femme.is. Edda elskar Instagram og Fiskmarkaðinn.

Lesa meira

Gæludýr

Betri borg fyrir hunda

28.09 2011 Jón Gnarr borgarstjóri er hundaeigandi og dýravinur. Hann hefur átt marga ketti og hunda um dagana og er nú stoltur eigandi border terríer-hundsins Tobba. Freyja Kristinsdóttir, dýralæknir og hundaþjálfari, ræddi við hann um hundahald í Reykjavík.

Lesa meira
Túristi 1