Fréttatíminn

image description

Vilja komugjöld en ekki náttúrupassa

Komu- og brottfaragjöld til tekjuöflunar eru við lýði í nokkrum löndum innan Schengen og EES, svo sem í Bretlandi, Þýskalandi og Frakklandi, svo ljóst er að undanþágur eru mögulegar. Málið var rætt á fundi í vikunni.

FLEIRI FRÉTTIR

Þekkingarblekkingin

Til skilja betur hvernig það gat gerst að framkvæmdastjóri hlutafélags svo gott sem lagði niður eina elstu, virtustu og vinsælustu menningarstofnun landsins; Rás eitt Ríkisútvarpsins; þurfum við að rifja upp þróun samfélagshugmynda á síðustu áratugum

FLEIRI FRÉTTIR
Kaupstadur

Matur og vín

Árni Theodór Long og Valgeir Valgeirsson, bruggmeistarar í Borg brugghúsi, senda frá sér fimm bjóra nú í byrjun þorra. Ljósmynd/Hari

Fjórir Surtir til að þreyja þorrann

22.01 2015 Þorrinn er genginn í garð og það þýðir að í Vínbúðunum er aukið úrval af íslenskum bjór. Strákarnir í Borg brugghúsi bjóða upp á fjórar tegundir af Surti að þessu sinni og mjöðinn Galar í ofanálag.

Lesa meira

Viðhorf

Hamingja fjölskyldu – farsæld barns

23.01 2015 Síðustu daga hef ég nánast verið óvinnufær af tómri hamingju. Ábyrgðin hvílir á agnarsmáum drengstaula sem skaust í heiminn fyrir fáeinum dögum. Ég er sem sagt amman hans.

Lesa meira

Menning

Frumflytur nýtt verk í hverjum mánuði

22.01 2015 Flautuleikarinn Pamel De Sensi ætlar á árinu að halda 10 tónleika á árinu þar sem frumflutt verður nýtt íslenskt verk í hvert sinn. Hún kallar verkefnið In..Kontra, þar sem hún mun hafa kontrabassa, bassa og alt-flautur í forgrunni.

Lesa meira

Dægurmál

Ferðalög á snjallsímatíma

23.01 2015 Hvernig má það vera að ein ónauðsynlegasta uppfinning ársins 1985 í Japan hafi orðið ein sú vinsælasta í Bandaríkjunum, Bretlandi og Íslandi árið 2014? Selfí-stöngin sló í gegn á árinu en hún vekur ekki lukku hvert sem hún fer.

Lesa meira

Gæludýr

Betri borg fyrir hunda

28.09 2011 Jón Gnarr borgarstjóri er hundaeigandi og dýravinur. Hann hefur átt marga ketti og hunda um dagana og er nú stoltur eigandi border terríer-hundsins Tobba. Freyja Kristinsdóttir, dýralæknir og hundaþjálfari, ræddi við hann um hundahald í Reykjavík.

Lesa meira
Kaupstaður