Fréttatíminn

image description
Hermann Helenuson ásamt systrum sínum Karen og Lovísu. Hermann og Lovísa koma bæði fram á sýningunni til að safna fyrir aðgerð Karenar.

Skemmtilegast að saga fólk í sundur

Hermann Helenuson hefur vakið athygli fyrir stórkostleg töfrabrögð í hæfileikakeppninni Ísland Got Talent en hann ákvað upphaflega að taka þátt til að safna peningum fyrir systur sína sem er með hryggskekkju. Helstu fyrirmyndir hans í lífinu eru mamm

FLEIRI FRÉTTIR

Þekkingarblekkingin

Til skilja betur hvernig það gat gerst að framkvæmdastjóri hlutafélags svo gott sem lagði niður eina elstu, virtustu og vinsælustu menningarstofnun landsins; Rás eitt Ríkisútvarpsins; þurfum við að rifja upp þróun samfélagshugmynda á síðustu áratugum

FLEIRI FRÉTTIR
Túristi 3

Matur og vín

Páskalamb að hætti Kol

16.04 2014 Páskarnir eru fram undan og þá kemur ekki annað til greina en að gæða sér á íslenska fjallalambinu. Kári Þorsteinsson og hans fólk á veitingastaðnum Kol við Skólavörðustíg leggur hér til uppskrift að grillaðri lamba rumpsteik með öllu tilheyrandi.

Lesa meira

Viðhorf

Fimm ára rifrildi systkina

16.04 2014 Hvað sem öllu líður er komið að þolmörkum hjá okkur foreldrunum. Nú þurfum við tæki og tól til að aðstoða okkur við að hjálpa börnunum okkar við að semja betur við hvort annað. Öll ráð eru vel þegin.

Lesa meira

Menning

Guðrún Gunnars, Jógvan Hansen og Sigga Beinteins flytja íslenskar dægurperlur í Salnum að kvöldi síðasta vetrardags. Ljósmynd/Hari

Meira en bara söngur

16.04 2014 Sigga Beinteins stígur á stokk í Salnum á miðvikudagskvöldið í næstu viku, síðasta vetrardag, ásamt þeim Guðrúnu Gunnarsdóttur og Jógvan Hansen. Yfirskrift tónleikanna er Við eigum samleið.

Lesa meira

Dægurmál

Í takt við tímann: Þoli ekki kósíföt

16.04 2014 Lína Birgitta Sigurðardóttir er 23 ára Hafnfirðingur sem á og rekur tískuverslunina Define The Line. Lína býr nú á Laugaveginum og elskar að borða á Sushisamba og dansa á b5.

Lesa meira

Gæludýr

Betri borg fyrir hunda

28.09 2011 Jón Gnarr borgarstjóri er hundaeigandi og dýravinur. Hann hefur átt marga ketti og hunda um dagana og er nú stoltur eigandi border terríer-hundsins Tobba. Freyja Kristinsdóttir, dýralæknir og hundaþjálfari, ræddi við hann um hundahald í Reykjavík.

Lesa meira
Kaupstaður