Fréttatíminn

image description

Reykjavíkurborg leigir hluta Útvarpshússins

Þrjár samþykktir voru afgreiddar í borgarráði í gær, fimmtudag, sem snúa að lóð og húsnæði Ríkisútvarps­­ins við Efstaleiti.

FLEIRI FRÉTTIR

Þekkingarblekkingin

Til skilja betur hvernig það gat gerst að framkvæmdastjóri hlutafélags svo gott sem lagði niður eina elstu, virtustu og vinsælustu menningarstofnun landsins; Rás eitt Ríkisútvarpsins; þurfum við að rifja upp þróun samfélagshugmynda á síðustu áratugum

FLEIRI FRÉTTIR
Kaupstadur

Matur og vín

Mikkel Borg Bjergsø stofnaði Mikkeller fyrir níu árum í Kaupmannahöfn. Síðan hefur hann bruggað á milli 6-700 tegundir af bjór.

Íslendingar tilbúnir að drekka besta bjór í heimi

29.01 2015 Danski farandbruggarinn Mikkel Borg Bjergsø opnar bar í miðborg Reykjavíkur í næsta mánuði þar sem í boði verða 20 tegundir af besta handverksbjór heims á krana. Hann segir að bjórmenningin hér hafi þróast í rétta átt og landsmenn séu nú tilbúnir...

Lesa meira

Viðhorf

Forðast ber verðbólgukostinn

29.01 2015 Forystumanna launþega og fyrirtækja bíður að finna lausn á erfiðu vandamáli þar sem hið opinbera, á hnjánum að vísu, fór út fyrir ramma í samningagerð.

Lesa meira

Menning

Spenna fram á síðustu mínútu

29.01 2015 Halaleikhópurinn hefur verið starfandi í 23 ár innan Sjálfsbjargar og í kvöld, föstudagskvöld, frumsýnir hópurinn leikritið Tíu litlir strandaglópar eftir Agöthu Christie í leikstjórn Guðjóns Sigvaldasonar.

Lesa meira

Dægurmál

Ágúst Þór Ámundason sendi frá sér spennusöguna Afturgangan árið 2012. Hann er ósáttur við að Forlagið gefi nú út þýdda bók með sama nafni.

Rithöfundur ósáttur við yfirgang Forlagsins

29.01 2015 Ágúst Þór Ámundason, sjómaður og rithöfundur, sendi frá sér spennusöguna Afturgangan fyrir tveimur árum. Hann er ósáttur við að ný bók hins norska Jo Nesbø skuli gefin út undir sama nafni. Framkvæmdastjóri Forlagsins vissi ekki af bók Ágústs.

Lesa meira

Gæludýr

Betri borg fyrir hunda

28.09 2011 Jón Gnarr borgarstjóri er hundaeigandi og dýravinur. Hann hefur átt marga ketti og hunda um dagana og er nú stoltur eigandi border terríer-hundsins Tobba. Freyja Kristinsdóttir, dýralæknir og hundaþjálfari, ræddi við hann um hundahald í Reykjavík.

Lesa meira
Kaupstaður