Fréttatíminn

image description
Cristiano Ronaldo og félagar í Real Madrid fögnuðu sigri í Meistaradeildinni í vor. Mynd/NordicPhotos/Getty

Síminn og 365 bítast um Meistaradeildina

Búist er við að tvö stórfyrirtæki verði um hituna þegar opnað verður fyrir tilboð í útsendingarrétt frá Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu og Evrópudeildinni. Talið er að Síminn bjóði í réttinn til að mæta aukinni sókn 365 inn á fjarskiptamarkaðinn.

FLEIRI FRÉTTIR

Þekkingarblekkingin

Til skilja betur hvernig það gat gerst að framkvæmdastjóri hlutafélags svo gott sem lagði niður eina elstu, virtustu og vinsælustu menningarstofnun landsins; Rás eitt Ríkisútvarpsins; þurfum við að rifja upp þróun samfélagshugmynda á síðustu áratugum

FLEIRI FRÉTTIR
Túristi 1

Matur og vín

Ljósmyndir/Hari

Grillaður lax með sítrónusósu

12.09 2014 Strákarnir á Sjávargrillinu við Skólavörðustíg hafa í nógu að snúast um þessar mundir en létu sig ekki muna um að vippa saman girnilegri uppskrift að laxi á grillið. Nú er um að gera að nota síðustu grilldaga sumarsins.

Lesa meira

Viðhorf

Ray Donovan er sýndur á SkjáEinum

Sjóðheitur Ray

12.09 2014 Síðustu kvöld hafa verið óvenju viðburðarík hjá mér. Ég hef beðið vandræðalega spennt eftir því að dóttirin sofnaði og síðan kveikt á sjónvarpinu og helgað mig Ray Donovan. Hann er í grunninn frekar ömurlegur gaur; vinnur við að redda ríka og fræga f

Lesa meira

Menning

Mynd um sjálfsefa í skapandi umhverfi

05.09 2014 Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Reykjavík, RIFF, hefst fimmtudaginn 25. september og stendur yfir til 5. október. Sýningar fara fram m.a í Háskólabíói, Tjarnarbíói, Bíó Paradís og í Norræna húsinu.

Lesa meira

Dægurmál

Hópurinn sem setti upp Bat out of Hell í Eldborgarsal Hörpu var ánægður að sýningunni lokinni.

Með hundrað manns í vinnu við að setja upp sýningar

12.09 2014 Heiðurstónleikum og sýningum þar sem íslenskir tónlistarmenn flytja lög erlendra kollega sinna hefur fjölgað til muna að undanförnu. Friðrik Ómar virðist ákveðinn í að gera sýningahald að nýrri iðn.

Lesa meira

Gæludýr

Betri borg fyrir hunda

28.09 2011 Jón Gnarr borgarstjóri er hundaeigandi og dýravinur. Hann hefur átt marga ketti og hunda um dagana og er nú stoltur eigandi border terríer-hundsins Tobba. Freyja Kristinsdóttir, dýralæknir og hundaþjálfari, ræddi við hann um hundahald í Reykjavík.

Lesa meira
ekki rusl