Fréttatíminn

image description

Býr við víglínuna á Vesturbakkanum

Fríða Rós Valdimarsdóttir býr í palestínska hluta Jerúsalem. Hún hefur ekki upplifað sig í lífshættu í atburðarrás síðustu daga, enda undir verndarvæng eins öflugasta hers í heimi.Nú hafa 231 palestínumenn látist og einn Ísraelsmaður.

FLEIRI FRÉTTIR

Þekkingarblekkingin

Til skilja betur hvernig það gat gerst að framkvæmdastjóri hlutafélags svo gott sem lagði niður eina elstu, virtustu og vinsælustu menningarstofnun landsins; Rás eitt Ríkisútvarpsins; þurfum við að rifja upp þróun samfélagshugmynda á síðustu áratugum

FLEIRI FRÉTTIR
Túristi 2

Matur og vín

Brim og beitiland

10.07 2014 Það grilla fáir heilan hrygg en rjúka hins vegar til kjötsalans að kaupa marínerað fillet. Það sama og situr ofan á blessuðum hryggnum. Nú eða lundirnar sem leynast undir honum svo og blessaðar kóteletturnar.

Lesa meira

Viðhorf

Ó þessar Keflavíkurrætur

22.07 2014 Samt leyfi ég mér að leggja það til að menn bakki með eina nafngift í allri þessari skrýtnu sameiningarsúpu, sem sagt að Keflavík öðlist sinn fyrri sess – og Reykjanesbæjarnafninu verði lagt.

Lesa meira

Menning

Jakob Veigar Sigurðsson, nemi við Listaháskóla Íslands.

Sýnir listaverk á Times torgi

11.07 2014 Listaverk eftir Jakob Veigar Sigurðsson verða sýnd á stórum skjá á Times torgi í New York í júlí. Jakob heldur í skiptinám til Austurríkis í haust við Akademie der bildenden Kunste.

Lesa meira

Dægurmál

Harpa Þorsteinsdóttir

Gæti ekki verið án súkkulaðis

21.07 2014 Harpa Þorsteinsdóttir er 28 ára. Leikmaður með Stjörnunni í knattspyrnu, uppeldis- og menntunarfræðingur og er við það að klára master í lýðheilsufræði við Háskóla Íslands. Starfar í leikskólanum Aðalþingi í Kópavogi, ásamt því að vera móðir og maki.

Lesa meira

Gæludýr

Betri borg fyrir hunda

28.09 2011 Jón Gnarr borgarstjóri er hundaeigandi og dýravinur. Hann hefur átt marga ketti og hunda um dagana og er nú stoltur eigandi border terríer-hundsins Tobba. Freyja Kristinsdóttir, dýralæknir og hundaþjálfari, ræddi við hann um hundahald í Reykjavík.

Lesa meira
Kaupstaður