Fréttatíminn

image description
„Það er í raun kannski hefðin sem ræður þessu“ segir Gunnar Bragi Sveinsson uutanríkisráðherra.

Sjö konur og 28 karlar sendiherrar

Fjórfalt fleiri karlar eru sendiherrar en konur, 28 karlar og 7 konur. Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra segir stöðuna ekki líta vel út.

FLEIRI FRÉTTIR

Þekkingarblekkingin

Til skilja betur hvernig það gat gerst að framkvæmdastjóri hlutafélags svo gott sem lagði niður eina elstu, virtustu og vinsælustu menningarstofnun landsins; Rás eitt Ríkisútvarpsins; þurfum við að rifja upp þróun samfélagshugmynda á síðustu áratugum

FLEIRI FRÉTTIR
Túristi 1

Matur og vín

 Kokkarnir á Uno verða á Krás götumatar markaði á morgun laugardag og bjóða upp á ítalska réttinn Arancini.

Ilmandi krásir í Fógetagarðinum

24.07 2014 Götumatar markaður verður í Fógetagarðinum næstu fimm laugardaga þar sem veitingastaðir munu bjóða upp á götuútgáfu af matargerð sinni. Á markaðnum verður góð stemning og lifandi tónlist.

Lesa meira

Viðhorf

Viðbrögð langt umfram tilefni

31.07 2014 Sé litið til örlaga gyðinga á liðinni öld er framferði Ísraelsmanna gagnvart nágrönnum sínum óskiljanlegt, þyngra en tárum taki.

Lesa meira

Menning

Jakob Veigar Sigurðsson, nemi við Listaháskóla Íslands.

Sýnir listaverk á Times torgi

11.07 2014 Listaverk eftir Jakob Veigar Sigurðsson verða sýnd á stórum skjá á Times torgi í New York í júlí. Jakob heldur í skiptinám til Austurríkis í haust við Akademie der bildenden Kunste.

Lesa meira

Dægurmál

Kvartettinn Fjórir Fjórðungar, þau Sigrún, Oddrún, Matthías og Leifur.

Oddrún spilar á Íslandi í fyrsta sinn

31.07 2014 Oddrún Lilja Jónsdóttir er 22 ára djassgítarleikari sem hefur verið búsett í Noregi frá fæðingu, fyrir utan eitt ár sem hún bjó á Íslandi fyrir um 10 árum.

Lesa meira

Gæludýr

Betri borg fyrir hunda

28.09 2011 Jón Gnarr borgarstjóri er hundaeigandi og dýravinur. Hann hefur átt marga ketti og hunda um dagana og er nú stoltur eigandi border terríer-hundsins Tobba. Freyja Kristinsdóttir, dýralæknir og hundaþjálfari, ræddi við hann um hundahald í Reykjavík.

Lesa meira
Kaupstaður