Fréttatíminn

image description
Ágústa Ósk Óskarsdóttir fór að rannsaka framhjáhald og skrifaði BA-ritgerðina: „Eiga parasambönd líf eftir framhjáhald?“

Ranghugmynd að framhjáhald sé út af maka

„Áhugi minn á þessu umfjöllunarefni vaknaði þegar ég varð þolandi framhjáhalds. Ég leitaði þá strax til vinkonu minnar sem hafði lent í því sama þar sem ég vildi öðlast skilning á þeirri þjáningu sem ég var að ganga í gegnum,“ segir Ágústa Ósk Óskars

FLEIRI FRÉTTIR

Þekkingarblekkingin

Til skilja betur hvernig það gat gerst að framkvæmdastjóri hlutafélags svo gott sem lagði niður eina elstu, virtustu og vinsælustu menningarstofnun landsins; Rás eitt Ríkisútvarpsins; þurfum við að rifja upp þróun samfélagshugmynda á síðustu áratugum

FLEIRI FRÉTTIR
Riff

Matur og vín

Kynnir matarmenningu á Íslandi í nýrri bók

26.09 2014 Gunnar Karl Gíslason, matreiðslumeistari á Dill, hefur sent frá sér bókina North - The New Nordic Cuisine of Iceland. Í bókinni fjallar hann um matarmenningu og matvælaframleiðslu á Íslandi og birtir uppskriftir frá sínum rómaða veitingastað.

Lesa meira

Viðhorf

Undirbúningur fyrir dómsdag

26.09 2014 Að morgni þess 12. hringdi ég mig líka inn veika í vinnuna og upplýsti leikskólann um veikindi barnsins míns. Í báðum tilfellum var um hreinan uppspuna að ræða. Þetta voru bara varúðarráðstafanir.

Lesa meira

Menning

Snorri Engilbertsson og Elma Stefanía Ágústsdóttir í hlutverkum sínum í Konan við 1000°.

Umdeild saga Hallgríms á svið

25.09 2014 Konan við 1000° verður frumsýnd í Þjóðleikhúsinu í kvöld. Hallgrímur Helgason hefur gert leikgerð úr eigin sögu ásamt leikstjóranum Unu Þorleifsdóttur og Símoni Birgissyni. Snorri Engilbertsson leikur í sýningunni og vonar hann að hún veki umtal.

Lesa meira

Dægurmál

Bergrún Íris Sævarsdóttir e sagði upp föstu starfi þegar hún var komin 12 vikur á leið til að láta drauminn rætast

Ég veðja á sjálfa mig

26.09 2014 Bergrún Íris Sævarsdóttir sagði upp öruggu starfi þegar hún var komin 12 vikur á leið til að geta helgað sig myndlistinni. Annað barn hennar er væntanlegt í heiminn í janúar en þangað til hefur hún nóg fyrir stafni. Bergrún er að senda frá sér barnab

Lesa meira

Gæludýr

Betri borg fyrir hunda

28.09 2011 Jón Gnarr borgarstjóri er hundaeigandi og dýravinur. Hann hefur átt marga ketti og hunda um dagana og er nú stoltur eigandi border terríer-hundsins Tobba. Freyja Kristinsdóttir, dýralæknir og hundaþjálfari, ræddi við hann um hundahald í Reykjavík.

Lesa meira
Riff