Fréttatíminn

image description
Börnin greina frá gríðarlega margþættu ofbeldi en segja að andlega ofbeldið geti jafnvel verið verst.

Börnum sem búa við ofbeldi ekki trúað

Íslensk börn sem búa við ofbeldi á heimili upplifa gríðarlegt úrræðaleysi. Jafnvel þó þau segi frá ofbeldinu er ekki hlustað á þau. Þetta er meðal þess sem kemur fram í fræðibókinni „Ofbeldi á heimili. Með augum barna“ þar sem birtar eru niðurstöður

FLEIRI FRÉTTIR

Þekkingarblekkingin

Til skilja betur hvernig það gat gerst að framkvæmdastjóri hlutafélags svo gott sem lagði niður eina elstu, virtustu og vinsælustu menningarstofnun landsins; Rás eitt Ríkisútvarpsins; þurfum við að rifja upp þróun samfélagshugmynda á síðustu áratugum

FLEIRI FRÉTTIR
Kaupstadur

Matur og vín

Hvít jól

18.12 2014 Hvítvín er svo sannarlega ekki eingöngu til að sötra í saumaklúbbnum eða á opnunum listasýninga og það hentar með svo miklu meira en bara fiskmeti þó einn helsti styrkleiki þeirra sé þar.

Lesa meira

Viðhorf

Eru mínir nánustu þeir sömu og barna minna?

18.12 2014 Jól og áramót er spennandi tími fyrir flesta. Skipst er á litríkum pökkun, farið er í heimsóknir og matarboð til vina og ættingja, flugeldar sprengdir í loft upp þegar gamla árið kvatt og nýju ári fagnað. Fyrir aðra fylgja honum blendnar tilfinningar

Lesa meira

Menning

Skemmtileg innsýn í bernsku Hallgríms

18.12 2014 Steinunn Jóhannesdóttir er höfundur bókarinnar Jólin hans Hallgríms, fyrstu barnabókarinnar um Hallgrím Pétursson, sem kom nýverið út. Bókin hefur fengið góðar viðtökur og hlaut meðal annars fjórar stjörnur hér í Fréttatímanum.

Lesa meira

Dægurmál

Albertína var forseti bæjarstjórnar Ísafjarðar en sér nú um verkefnastjórn atvinnumála á Akureyri. 
Mynd/Akureyri Vikublað/Völundur

Akureyri varð strax „heima“

19.12 2014 Albertína Friðbjörg Elíasdóttir er nýtekin við sem verkefnisstjóri atvinnumála hjá Akureyri. Hún er borin og barnfædd á Ísafirði þar sem hún sat síðasta kjörtímabil sem forseti bæjarstjórnar. Fyrir ári hefði hún ekki getað ímyndað sér að hún væri nú

Lesa meira

Gæludýr

Betri borg fyrir hunda

28.09 2011 Jón Gnarr borgarstjóri er hundaeigandi og dýravinur. Hann hefur átt marga ketti og hunda um dagana og er nú stoltur eigandi border terríer-hundsins Tobba. Freyja Kristinsdóttir, dýralæknir og hundaþjálfari, ræddi við hann um hundahald í Reykjavík.

Lesa meira
Kaupstaður