Miðvikudagur, 21. febrúar 2018
Heim Afþreying

Afþreying

Jói byssusmiður, gefur út Byssubókina

  Jóhann Vilhjálmsson, betur þekktur sem Jói byssusmiður, hefur gefið út bók sem ber nafnið Byssubókin, leiðbeinginar fyrir skotvopn og er hún eftir Jóhann.      Jói byssusmiður...

Heiða Ólafs syngur í tilefni Valentínusardagsins

Í tilefni Valentínusardags, deili ég minni nýju útgáfu þessa lags um konu í leit að alvöru ást   ,,Væri líka þakklát ef þið “lækið” nýju síðuna...

Elías seldur á 15 milljarða til Kína – Mun strax fara að tala kínversku

Elías hefur verið seldur til Kína og mun strax fara að tala kínversku Teiknimyndirnar um litla norska björgunarbátinn Elías sem sýndur er í yfir 100...

Hreppsnefndin var læst inni frá kl.15 til 2 um nótt – Sjö dyraverðir stóðu...

Gamla fréttin er úr Þjóðviljanum 12.mars 1976 - Saga um verkalýðsbaráttuna á Patreksfirði ,,Stundum hefur sólin skinið en stundum myrkrið lokað öllu.''   Tekið var viðtal...

Jóhann Jóhannsson tónskáld er látinn, 48 ára að aldri

Jóhann Jóhannsson tónskáld er látinn, aðeins 48 ára að aldri. Hann fannst látinn á heimili sínu í Berlín í gær. Þetta staðfestir umboðsmaður hans,...

Nýju plötu Valdimars stolið – Lýsum eftir þjófnum

Ásgeir Aðalsteinsson setti inn mynd á Facebook af bakpoka sem var stolið af honum. Í pokanum var meðal annars tölva með nýju plötunni hans...

Masquerade Ball verður haldið í Iðnó á morgun

Masquerade Ball verður haldið í Iðnó á morgun, þann 10. febrúar og húsið opnar klukkan 22:30. Gestir eru hvattir til tryggja sér miða í...

Jón Þór Ólason býður sig fram til formanns í SVFR

Jón Þór Ólason býður sig fram til formanns í SVFR Jón Þór Ólafson hefur ákveðið að bjóða sig fram til formanns í Stangaveiðifélagi Reykjavíkur á...

Glæpir og góðverk

Um þessar mundir fagnar Leikfélag Selfoss 60 ára afmæli og stendur félagið fyrir afar glæsilegri dagskrá á afmælisárinu. Stífar æfingar standa nú yfir á...

Hljómsveitin Stuðbandið sér um stuðið – Góð hljómsveit með færum tónlistarmönnum

Á að fara að halda árshátíð? Þá er Stuðbandið málið! Þeir hafa verið að taka að sér að spila á árshátíðum hjá t.d. fyrirtækjum og...
- Auglýsing -

Samfélagsmiðlar

23,246FylgjendurLíka
2,163FylgjendurFylgja

Nýtt

Sigurður Ingi Jóhannsson leggur fram frumvarp um að hjón geti átt sitt hvort lögheimilið

Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, hyggst leggja fram frumvarp nú í mars um breytingu á lögum um lögheimili og aðsetur Meðal þess efnis sem...

Innbrotin halda áfram í Garðabæ

Innbrot var framið m.a. í Urðarhæð í gærkvöld, milli kl. 19.30 og 21.00. Spenntur var upp gluggi í svefnherbergi sem snýr að garði hússins....

Strand kirkja framleiðir eigið rafmagn – ,,Nú notum við orkuna sem að Guð gefur...

Strand kyrkje í Stau, í Noregi er fyrst allra til þess að fá sólarþak sem framleiðir rafmagn Þetta er þriðja dagurinn minn við smíðar á...
Close