Heim Afþreying Síða 3

Afþreying

Jóhann Jóhannsson tónskáld er látinn, 48 ára að aldri

Jóhann Jóhannsson tónskáld er látinn, aðeins 48 ára að aldri. Hann fannst látinn á heimili sínu í Berlín í gær. Þetta staðfestir umboðsmaður hans,...

Nýju plötu Valdimars stolið – Lýsum eftir þjófnum

Ásgeir Aðalsteinsson setti inn mynd á Facebook af bakpoka sem var stolið af honum. Í pokanum var meðal annars tölva með nýju plötunni hans...

Masquerade Ball verður haldið í Iðnó á morgun

Masquerade Ball verður haldið í Iðnó á morgun, þann 10. febrúar og húsið opnar klukkan 22:30. Gestir eru hvattir til tryggja sér miða í...

Jón Þór Ólason býður sig fram til formanns í SVFR

Jón Þór Ólason býður sig fram til formanns í SVFR Jón Þór Ólafson hefur ákveðið að bjóða sig fram til formanns í Stangaveiðifélagi Reykjavíkur á...

Glæpir og góðverk

Um þessar mundir fagnar Leikfélag Selfoss 60 ára afmæli og stendur félagið fyrir afar glæsilegri dagskrá á afmælisárinu. Stífar æfingar standa nú yfir á...

Hljómsveitin Stuðbandið sér um stuðið – Góð hljómsveit með færum tónlistarmönnum

Á að fara að halda árshátíð? Þá er Stuðbandið málið! Þeir hafa verið að taka að sér að spila á árshátíðum hjá t.d. fyrirtækjum og...

Gamlar auglýsingar ofl. – ,,Svertingi fæddist í Reykjavík“

  Þær eru margvíslegar auglýsingarnar sem að hafa prýtt blöðin í gegnum tíðina. Við birtum hérna nokkrar auglýsingar sem að eru börn síns tíma.       Skömmtunarseðlarnir ...

Sigling í Karabíska hafinu

Herbergi um borð í skipinu, ein af mörgum svítum. Baðherbergið. Eitt glæsilegasta farþegaskip sem fór í sína jómfrúarferð árið 2012. Skipið er 12 hæðir, 126.000 lestir,...

Hallveig Rúnarsdóttir og Antonía Hevesi – Hádegistónleikar í Hafnarborg 6. feb

Þriðjudaginn 6. febrúar kl. 12 er komið að fyrstu hádegistónleikum ársins 2018 sem mun vera fimmtánda starfsár þeirra. Er það Hallveig Rúnarsdóttir sópransöngkona sem...

Dagblaðið 1978 – Fyrir 40 árum

Dagblaðið leit svona út árið 1978 - Fyrir 40 árum. Flottir bílar og aðeins annar tíðarandi
- Auglýsing -

Samfélagsmiðlar

23,174FylgjendurLíka
2,174FylgjendurFylgja

Nýtt

Guðjón Arnar Kristjánsson, fyrrverandi alþingismaður og formaður Frjálslynda flokksins, er látinn

Guðjón Arnar Kristjánsson, fyrrverandi alþingismaður og formaður Frjálslynda flokksins, er látinn vegna krabbameins. Hann var 73 ára gamall og fæddist á Ísafirði þann 5....

Meintur barnaníðingur átta barna, dæmdur í áframhaldandi gæsluvarðhald í fjórar vikur

Karlmaður á fimmtugsaldri var í Héraðsdómi Reykjaness úrskurðaður í áframhaldandi fjögurra vikna gæsluvarðhald, eða til 13. apríl, á grundvelli almannahagsmuna að kröfu Lögreglunnar á...

Flugfreyja féll úr Boeing 777 vél og lést

Flugfreyja flugfélagsins Emirates lést á miðvikudaginn eftir að hafa gengið út úr flugvél félagsins eftir að vélin var færð frá hliði BBC greinir frá að...
Close