Föstudagur, 20. apríl 2018
Heim Fólk

Fólk

Veiðisumarið hefst í Elliðavatni Sumardaginn fyrsta

Stangaveiðifélag Reykjavíkur vekur athygli á því á vef sínum að Elliðavatn muni opna á sumardaginn fyrsta Elliðavatn sem er á mörkum Reykjavíkur og Kópavogs er...

Guðni Th. Jóhannesson afþakkar hækkun Kjararáðs – Biskup lagðist á bæn um hækkun

Forseti Íslands afþakkar launauppbót frá Kjararáði sem hefur verið ein örlátasta stofnun sem um getur þegar að kemur að ákvörðunum launa æðstu ráðamanna og...

Þagnarmúr stjórnmálamanna um Kjararáð hefur rofnað – Styrmir Gunnarsson

Þagnarmúr stjórnmálamanna um Kjararáð hefur rofnað  Styrmir Gunnarsson :  ,,Það hefur ekki farið fram hjá neinum að þingmenn hinna hefðbundnu stjórnmálaflokka hafa gert með sér...

Ný reglugerð um hækkun sekta fyrir umferðarlagabrot tekur gildi 1. maí

Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur skrifað undir nýja reglugerð um sektir og önnur viðurlög fyrir umferðarlagabrot Tekur hún gildi 1. maí næstkomandi. Sektir...

2.000 tonna sölusamningur – Viðtal við Eggert Sk. Jóhannesson, framkvæmdastjóra

2.000 tonna sölusamningur – Viðtal við Eggert Sk. Jóhannesson         Fréttatíminn – Fólk / Viðtal: Viðtalið í dag er tekið við Eggert...

Afnemum kerfisbundið ofbeldi

Afnemum kerfisbundið ofbeldi Þuríður Harpa Sigurðardóttir formaður Öryrkjabandalags Íslands fjallar um frumvarp formanns velferðarnefndar Alþingis um afnám svonefndra krónu-á-móti-krónu skerðinga. Þessum skerðingum lýsir Þuríður Harpa...

Dolly Parton 1955 til 2018 – Myndir og ferill

Dolly Parton er ein frægasta og vinsælasta kántrý söngkona sem að uppi hefur verið fyrr og síðar. Fædd þann 19 janúar árið 1946 og...
- Auglýsing -

Samfélagsmiðlar

23,097FylgjendurLíka
2,197FylgjendurFylgja

Nýtt

Ég er feginn að vera enn á lífi segir Sigurður Kristján Hjaltested

Sigurdur Kristján Hjaltested var á milli heims og helju þegar að báturinn hans fór á hliðina og sökk svo. Einn í ísköldum sjónum  "Það var...

Mia Lyhne afhjúpar leyndina um þættina um trúðinn (Klovn)

Mia Lyhne sem leikur konu trúðsins ( Klown), Frank Hvams, hefur afhjúpað leyndina sem að hvílt hefur yfir því hvort eða hvernær þættirnir verða...

58 vanfóðraðar kindur aflífaðar

58 vanfóðraðar kindur aflífaðar Matvælastofnun hefur svipt sauðfjárbónda á Austurlandi hluta fjár hans. Féð var illa á sig komið vegna vannæringar og ekki hugað líf....
Close