Laugardagur, 20. janúar 2018
Heim Fréttir

Fréttir

Dæmdur fyrir þjófnað, fjársvik, fíkniefna- og vopnalagabrot

Karlmaður var í gær dæmdur í 10 mánaða fangelsi þar af 7 mánuðir skilorðsbundnir til tveggja ára fyrir þjófnað, fjársvik, fíkniefna- og vopnalagabrot, með...

Úrskurðir kjararáðs teknir til skoðunar

Starfshópur um kjararáð með fulltrúum vinnumarkaðarins og ríkisins skipaður og skal vinna hratt að tillögum um úrbætur Í tilkynningu frá Forsætisráðuneytinu segir ,,Ríkisstjórnin hefur, að...

Þyrla gæslunnar sótti slasaðan vélsleðamann

Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti seinnipartinn í dag slasaðan vélsleðamann skammt suður af Klukkuskarði. Maðurinn var þar á ferð ásamt félögum sínum og var fluttur á sjúkrahús í...

43 debet- og kreditkort sem standa neytendum til boða á Íslandi. Nákvæm úttekt

Öll helstu kredit- og debetkortin frá Arion banka, Íslandsbanka, Kreditkort ehf og Landsbankanum eru þarna borin saman á einum stað með óháðum samanburði.  ...

Líkfundur

Björgunarsveitarmenn í Öræfum fundu, um hádegisbil, látinn mann við Sandfell í Öræfum. Björgunarsveitir voru kallaðar til þegar farið var að grenslast fyrir um ástæður þess...

Iceland hættir með plastpoka og plastumbúðir

Breska verslunarkeðjan Iceland er fyrsta verslunarkeðjan til þess að skuldbinda sig til þess að hætta allri pökkun á vörum sínum í plast þegar að...

Ferjan Baldur hefur siglingar á ný

Breiðafjaraðarferjan Baldur áætlar að fara í fyrstu siglingu um eða eftir helgina. ,,Reiknað er með að ferjan nái að komast í sína fyrstu siglingu á...

Mosfellsheiði, Lyngdalsheiði, Hellisheiði og Þrengsli lokuð. – Ekkert ferðaveður

Kl. 18.25  Búið að loka Lyngdalsheiði, Hellisheiði og Þrengslum vegna veðurs. Tvær rútur með um fimmtíu farþega um borð eru fastar á veginum og hindra umferð. Tugir...

Yfir 450 vændiskonur skráðar á Íslandi

Á vefsíðu sem Fréttatíminn hefur undir höndum er að finna upplýsingar um 457 vændiskonur sem skráðar hafa verið á Íslandi undanfarin misseri. Vefurinn titlar sig...

40 cm. hár snjór í Noregi. – Tafir á umferð og flugsamgöngum. – 22.000...

40 cm. hár snjór í Noregi. - Tafir á umferð og flugsamgöngum Miklar tafir hafa verið í allan dag í Noregi í umferðinni vegna mikillar...
- Auglýsing -

Samfélagsmiðlar

83FylgjendurLíka
2,157FylgjendurFylgja

Nýtt

Texas Maggi býður upp á þorraveislu

Magnúsi Inga Magnússon, f.v. Forsetaframbjóðandi, betur þekktur undir gælunöfnunum Texas Maggi og Maggi meistari er klár með þorraveislur fyrir íslendinga og jafnvel útlendinga ef að þeir...

Villibráð – Heitreyktar og steiktar andabringur

Heitreyktar og steiktar andabringur – Hentugt fyrir 3-4.  Stokkandabringur Pækill: 115 gr salt 100 gr sykur 1 lítri vatn 5 einiber 1 tsk kóríanderfræ 1 tsk sinnepsfræ 1 anísstjarna 2 lárviðarlauf 1 tsk svört...

Bóndadagurinn

Fyrr á öldum var þorrinn tileinkaður húsbóndanum og góa húsfreyjunni og í gömlum heimildum má finna frásagnir um sérstakar athafnir sem tengdust bóndadegi. Í þjóðsagnasafni Jóns...
Close