Fimmtudagur, 19. apríl 2018
Heim Fréttir Erlent

Erlent

68 létust í flóttatilraun í Venezuela

68 létust í flóttatilraun í Venezuela Samkvæmt lögfræðingnum Tarek William Saab, misstu 68 manns lífið þegar fangar á lögreglustöð í Venezuela reyndu að flýja. Kveikt...

Skotárás í skóla í Flórída – a.m.k. 14 særðir og tveir látnir

Skotárás var að eiga sér stað í skóla í Parkland Flórída rétt í þessu og talið er að 20 séu særðir - Búið er...

Flugfreyja féll úr Boeing 777 vél og lést

Flugfreyja flugfélagsins Emirates lést á miðvikudaginn eftir að hafa gengið út úr flugvél félagsins eftir að vélin var færð frá hliði BBC greinir frá að...

Amerísk ný kjarnorkuvopn auka verulega hættu á kjarnorkustyrjöld

Amerísk ný gerð kjarnorkuvopna auka verulega hættu á kjarnorkustyrjöld Bandaríska varnarmálaráðuneytið mun láta þróa ný kjarnorkuvopn með minna sprengiefni, svokölluð taktísk kjarnorkuvopn. Gagnrýnendur telja að...

Sprengjuárásir á borgara í Austur-Ghouta eru stríðsglæpir

Linnulausar sprengjuárásir á óbreytta borgara í Austur-Ghouta falla undir stríðsglæpi Í kjölfar frétta um stigmagnandi sprengjuárásir af hálfu sýrlenskra stjórnvalda í bandalagi við Rússland þar...

Facebook gagnaleki hjá 50 milljón notendum – Yfirlýsing frá Zuckerberg

Í Facebook færslu sinni, skrifar Zuckerberg, eigandi og stofnandi Facebook, að Facebook beri ábyrgð á að vernda gögn og að fyrirtækið eiga ekki skilið...

Átta víkingar grafnir í garðinum – Framkvæmdir við fjósið stöðvaðar – ,,Við erum með...

Hjónin Anna og Vegard Voll frá Sola í Rogaland fylki í Noregi voru að hefja byggingu á stóru fjósi, framkvæmdin er upp á aðra...

Met frost í Noregi var 51,4 gráður – Um 40 gráðu frost í norður...

Blaðamenn taldir hafa eyðilagt kuldametið 1999 vegna þess að þeir stóðu í hóp við mælinn og önduðu á hann 37 gráðu heitri gufu frá...

Spánn: Hryðjuverkalög notuð gegn tjáningu – Ný skýrsla frá Amnesty International

Spánn: Hryðjuverkalög notuð gegn háðsádeilum og skapandi tjáningu á netinu Ný skýrsla frá Amnesty International sýnir fram á að ráðist er gegn tjáningarfrelsinu á Spáni...

Foreldrar dæmdir fyrir morð á tveggja ára barni sínu

Par á þrítugsaldri, var dæmt í héraðsdómi í Bergen, sek um morði á tveggja ára barni sínu Drengurinn fannst látinn í rúmi sínu í Bergen...
- Auglýsing -

Samfélagsmiðlar

23,099FylgjendurLíka
2,196FylgjendurFylgja

Nýtt

Mia Lyhne afhjúpar leyndina um þættina um trúðinn (Klovn)

Mia Lyhne sem leikur konu trúðsins ( Klown), Frank Hvams, hefur afhjúpað leyndina sem að hvílt hefur yfir því hvort eða hvernær þættirnir verða...

58 vanfóðraðar kindur aflífaðar

58 vanfóðraðar kindur aflífaðar Matvælastofnun hefur svipt sauðfjárbónda á Austurlandi hluta fjár hans. Féð var illa á sig komið vegna vannæringar og ekki hugað líf....

Kaupir eign þjóðarinnar á 21.7 milljarð – Er hægt að veðsetja þjóðareign?

Guðmundur Kristjánsson, forstjóri útgerðarfélagsins Brims, hefur keypt 34,1 prósent hlut í HB Granda af Kristjáni Loftssyni og Halldóri Teitssyni. Kaupverðið var 21,7 milljarðar króna  Nú...
Close