Fimmtudagur, 19. apríl 2018
Heim Fréttir Innlent

Innlent

Fjölbreyttari úrræði fyrir gerendur í ofbeldismálum

Starfshópur um fjölbreyttari úrræði fyrir gerendur í ofbeldismálum Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismála-ráðherra hefur skipað starfshóp sem meðal annars er falið að kortleggja og...

Yfirlýsing frá Hundaræktarfélagi Íslands vegna lokunar MAST á starfsemi á Dalsmynni

Hundaræktarfélag Íslands er mótfallið starfsemi líkt og þeirri sem hefur verið rekið á jörðinni Dalsmynni um árabil og fagnar þeirri ákvörðun MAST að stöðva...

Khaled Cairo dæmdur í 16 ára fangelsi fyrir að morðið á Sanitu Braune

Khaled Cairo var um hádegið í dag dæmdur í 16 ára fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir að myrða Sanitu Braune á heimili hennar við...

Íslensk stjórnvöld brjóta mannréttindasáttmála Evrópu og Sameinuðu þjóðanna um réttindi barna

Félag um foreldrajafnrétti birtir á heimasíðu sinni úttekt á stöðu mála á Íslandi er varða lögheimili barna hjá báðum foreldrum. Skv. skoðun félagsins á...

Laun aðildarsamtaka ASÍ hækka um 3% þann 1. maí

Laun aðildarsamtaka ASÍ hækka um 3% Þann 1. maí næstkomandi hækka laun almennt um 3% samkvæmt kjarasamningum SA og aðildarsamtaka ASÍ. Lágmarkslaun hækka meira eða sem nemur...

Starfshóp falið að kortleggja launagögn, launamyndun ofl.

Skýrsla starfshóps um gögn og aðferðir til grundvallar jöfnun launa milli markaða Fjármála- og efnahagsráðuneytið Samráðshópur, sem falið var að meta tölfræðigögn og aðferðir sem þurfa...

Er svona „greining“ á blaðamönnum algeng hjá stjórnmálaflokkum?

Er svona "greining" á blaðamönnum algeng hjá stjórnmálaflokkum? Á mbl.is, netútgáfu Morgunblaðsins, er að finna í dag umhugsunarverða frétt um málaferli á milli Framsóknarflokksins og...

Fanginn sem strauk af Sogni í nótt, flaug frá Íslandi á fölsuðum skilríkjum

Uppfært: Sindri Þór Stefánsson, sem strauk af Sogni í nótt, fór úr landi á fölsuðum skilríkjum í morgun. RÚV greinir frá þessu og vitnar í...

Sigmundur Davíð: „Þessir eru enn við sama heygarðshornið”

Sigmundur Davíð svarar fyrir sig: „Þessir eru enn við sama heygarðshornið” Frétt RÚV Þessir eru enn við sama heygarðshornið. Hér er viljandi sett fram villandi fyrirsögn...

Nýr samningur FÍB og AO tryggir betra eldsneytisverð – Allt að 15 kr. afsláttur

Nýr samningur FÍB og AO tryggir félags-mönnum betri eldsneytiskjör - 15 kr. afsláttur Félag íslenskra bifreiðaeigenda, FÍB,  sendi bréf út til allra íslensku...
- Auglýsing -

Samfélagsmiðlar

23,099FylgjendurLíka
2,196FylgjendurFylgja

Nýtt

Mia Lyhne afhjúpar leyndina um þættina um trúðinn (Klovn)

Mia Lyhne sem leikur konu trúðsins ( Klown), Frank Hvams, hefur afhjúpað leyndina sem að hvílt hefur yfir því hvort eða hvernær þættirnir verða...

58 vanfóðraðar kindur aflífaðar

58 vanfóðraðar kindur aflífaðar Matvælastofnun hefur svipt sauðfjárbónda á Austurlandi hluta fjár hans. Féð var illa á sig komið vegna vannæringar og ekki hugað líf....

Kaupir eign þjóðarinnar á 21.7 milljarð – Er hægt að veðsetja þjóðareign?

Guðmundur Kristjánsson, forstjóri útgerðarfélagsins Brims, hefur keypt 34,1 prósent hlut í HB Granda af Kristjáni Loftssyni og Halldóri Teitssyni. Kaupverðið var 21,7 milljarðar króna  Nú...
Close