Föstudagur, 20. apríl 2018
Heim Fréttir Innlent

Innlent

Lögregla lýsir eftir strokufanga

Lögreglan á Suðurnesjum lýsir eftir Sindra Þór Stefánssyni en hann strauk frá fangelsinu að Sogni nótt kl.01.00 Fram kemur í tilkynningu frá lögreglunni að Sindri...

Þingmenn fá 45% hækkun – Vinstri stjórnin lýsir yfir ómöguleika á launahækkun ljósmæðra

Þingmenn fá 45% hækkun - Vinstri stjórn Katrínar Jakobsdóttur Forsætisráðherra, lýsir yfir ómöguleika á hækkun launa ljósmæðra Grunnlaun nýútskrifaðra ljósmæðra á Landspítalanum eru í kringum...

Fyrsta skipti síðan mælingar hófust eru tvær íslenskar myndir á toppnum.

Tvær íslenskar kvikmyndir þær stærstu á árinu Í fyrsta skipti síðan mælingar hófust eru tvær íslenskar kvikmyndir sem tróna á toppnum sem stærstu kvikmyndir á...

Frettatiminn.is í vinnslu.

Kæru lesendur. Frettatiminn.is er nú vinnslu og höfum við verið að prófa kerfið með að setja inn nokkrar fréttir til prufu. Um er að ræða...

Tálmunarofbeldi mæðra

Ég er faðir og afi og hef verið svo heppinn að eignast stóra og góða fjölskyldu sem er ómetanlegt, það vita þeir sem eru...

Bílvelta á Garðvegi

Fram kemur á vef lögreglu að bílvelta varð á Garðvegi á Suðurnesjum síðdegis í gær. Ökumaður slapp án meiðsla. Viðkomandi kvaðst hafa verið að...

Mikil reiði vegna hundaframleiðslu á Dalsmynni

Dalsmynni komst í fréttirnar árið 2014 þegar Málið (Sölvi Tryggvason) hóf rannsóknarvinnu á hundaræktuninni í Dalsmynni. Nú hafa þau hafið ræktun aftur eftir að Reykjavíkurborg...

Beint í nálina – 13 ára börn byrjuð að sprauta sig

Hér áður fyrr var aðeins þröngur hópur sem '' var á nálinni '',             ,,bara eldra fólk'', segir óvirkur...

Guðni Th. Jóhannesson afþakkar hækkun Kjararáðs – Biskup lagðist á bæn um hækkun

Forseti Íslands afþakkar launauppbót frá Kjararáði sem hefur verið ein örlátasta stofnun sem um getur þegar að kemur að ákvörðunum launa æðstu ráðamanna og...

Eyjólfur Árni Rafnsson, endurkjörinn formaður SA – Átök á vinnumakaði framundan?

Framfarir í hundrað ár ,,Átök á vinnumakaði framundan?  Forystumenn í nokkrum verkalýðsfélögum blása nú í herlúðra og virðast stefna að verkföllum þegar kjarasamningar renna út...
- Auglýsing -

Samfélagsmiðlar

23,097FylgjendurLíka
2,197FylgjendurFylgja

Nýtt

Ég er feginn að vera enn á lífi segir Sigurður Kristján Hjaltested

Sigurdur Kristján Hjaltested var á milli heims og helju þegar að báturinn hans fór á hliðina og sökk svo. Einn í ísköldum sjónum  "Það var...

Mia Lyhne afhjúpar leyndina um þættina um trúðinn (Klovn)

Mia Lyhne sem leikur konu trúðsins ( Klown), Frank Hvams, hefur afhjúpað leyndina sem að hvílt hefur yfir því hvort eða hvernær þættirnir verða...

58 vanfóðraðar kindur aflífaðar

58 vanfóðraðar kindur aflífaðar Matvælastofnun hefur svipt sauðfjárbónda á Austurlandi hluta fjár hans. Féð var illa á sig komið vegna vannæringar og ekki hugað líf....
Close