Laugardagur, 20. janúar 2018
Heim Fréttir Innlent

Innlent

Costco ævintýrið búið ?

Við fórum á stúfana og kíktum á bensínstöð Cosco í Garðabæ. Í dag 9. janúar er verðið á bensíni hjá Costco 186.90 krónur líterinn...

Hundrað teknir fyrir of hraðan akstur

Fram kemur á vef lögreglunnar að brot 100 ökumanna voru mynduð á Kringlumýrarbraut í Reykjavík á þriðjudag. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Kringlumýrarbraut...

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar ökumanns sem ók á gangandi vegfaranda

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar ökumanns sem ók litlum, gráum fólksbíl á gangandi vegfaranda á gangbraut á Víkurvegi í Grafarvogi í Reykjavík, nærri Egilshöllinni, þriðjudaginn...

Ferjan Baldur hefur siglingar á ný

Breiðafjaraðarferjan Baldur áætlar að fara í fyrstu siglingu um eða eftir helgina. ,,Reiknað er með að ferjan nái að komast í sína fyrstu siglingu á...

Dæmdur í 60 daga fangelsi vegna kannasibræktunar

Karlmaður var í gær dæmdur í 60 daga fangelsi skilorðsbundið til tveggja ára fyrir vörslu á 12 kannabisplöntum, 101,41 g af marijúana og 65,89...

Úrskurðir kjararáðs teknir til skoðunar

Starfshópur um kjararáð með fulltrúum vinnumarkaðarins og ríkisins skipaður og skal vinna hratt að tillögum um úrbætur Í tilkynningu frá Forsætisráðuneytinu segir ,,Ríkisstjórnin hefur, að...

Þyrla gæslunnar sótti slasaðan vélsleðamann

Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti seinnipartinn í dag slasaðan vélsleðamann skammt suður af Klukkuskarði. Maðurinn var þar á ferð ásamt félögum sínum og var fluttur á sjúkrahús í...

Farþegi í rútuslysinu í Eldhrauni, látinn

Kínverskur karlmaður sem fluttur var af vettvangi rútuslyss í Eldhrauni þann 27.12. s.l á gjörgæslu Landspítala er látinn. Í tilkynningu frá lögreglu í dag,...

Harður árekstur á Álftanesi

18.01.2017 -  kl: 08.25 All harður árekstur varð er tvær fólksbifreiðar skullu saman, framan á hvor aðra nú rétt áðan eða upp úr klukkan átta á Álftanesi. Lögregla, sjúkrabíll og...

Yfir 450 vændiskonur skráðar á Íslandi

Á vefsíðu sem Fréttatíminn hefur undir höndum er að finna upplýsingar um 457 vændiskonur sem skráðar hafa verið á Íslandi undanfarin misseri. Vefurinn titlar sig...
- Auglýsing -

Samfélagsmiðlar

83FylgjendurLíka
2,157FylgjendurFylgja

Nýtt

Texas Maggi býður upp á þorraveislu

Magnúsi Inga Magnússon, f.v. Forsetaframbjóðandi, betur þekktur undir gælunöfnunum Texas Maggi og Maggi meistari er klár með þorraveislur fyrir íslendinga og jafnvel útlendinga ef að þeir...

Villibráð – Heitreyktar og steiktar andabringur

Heitreyktar og steiktar andabringur – Hentugt fyrir 3-4.  Stokkandabringur Pækill: 115 gr salt 100 gr sykur 1 lítri vatn 5 einiber 1 tsk kóríanderfræ 1 tsk sinnepsfræ 1 anísstjarna 2 lárviðarlauf 1 tsk svört...

Bóndadagurinn

Fyrr á öldum var þorrinn tileinkaður húsbóndanum og góa húsfreyjunni og í gömlum heimildum má finna frásagnir um sérstakar athafnir sem tengdust bóndadegi. Í þjóðsagnasafni Jóns...
Close