Sunnudagur, 18. febrúar 2018

Innlent

Stormur í kvöld – Gul viðvörun, 20-25 m/s

Gul viðvörun er um allt vestanvert landið, höfuðborgarsvæðið og um suðaustur land Veðurstofan spáir austan 20-25 m/s undir Eyjafjöllum og sunnan Mýrdalsjökuls. Slyddu eða snjókomu...

Græðgin gengur af göflunum

Græðgin gengur af göflunum Útgerðarmafían hóf árið með stórsókn gegn almenningi. Framkvæmdastjóri samtaka þeirra fer hamförum yfir veiðigjaldinu og segir það vera skattheimtu á sterum....

Banaslys á Arnarnesvegi

Ungur maður lést í bílslysi á Arnarnesvegi í nótt. Ökumaðurinn, sem samkvæmt frétt Mbl var rúmlega tvítugur var einn í bílnum þegar slysið varð. Vegfarendur...

Rússnesk rúlletta á Reykjanesbrautinni

Þórólfur Júlían Dagsson Rússnesk rúlletta á Reykjanesbrautinni Það er þyngra en tárum taki að baráttunni um betri vegasamgöngur frá Reykjanesbæ um Reykjanesbraut sé enn ekki lokið....

Úrskurðir kjararáðs teknir til skoðunar

Starfshópur um kjararáð með fulltrúum vinnumarkaðarins og ríkisins skipaður og skal vinna hratt að tillögum um úrbætur Í tilkynningu frá Forsætisráðuneytinu segir ,,Ríkisstjórnin hefur, að...

Þyrla gæslunnar sótti slasaðan vélsleðamann

Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti seinnipartinn í dag slasaðan vélsleðamann skammt suður af Klukkuskarði. Maðurinn var þar á ferð ásamt félögum sínum og var fluttur á sjúkrahús í...

Dæmdur fyrir þjófnað, fjársvik, fíkniefna- og vopnalagabrot

Karlmaður var í gær dæmdur í 10 mánaða fangelsi þar af 7 mánuðir skilorðsbundnir til tveggja ára fyrir þjófnað, fjársvik, fíkniefna- og vopnalagabrot, með...

Dæmdur í 60 daga fangelsi vegna kannasibræktunar

Karlmaður var í gær dæmdur í 60 daga fangelsi skilorðsbundið til tveggja ára fyrir vörslu á 12 kannabisplöntum, 101,41 g af marijúana og 65,89...

Hundrað teknir fyrir of hraðan akstur

Fram kemur á vef lögreglunnar að brot 100 ökumanna voru mynduð á Kringlumýrarbraut í Reykjavík á þriðjudag. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Kringlumýrarbraut...

Harður árekstur á Álftanesi

18.01.2017 -  kl: 08.25 All harður árekstur varð er tvær fólksbifreiðar skullu saman, framan á hvor aðra nú rétt áðan eða upp úr klukkan átta á Álftanesi. Lögregla, sjúkrabíll og...
- Auglýsing -

Samfélagsmiðlar

23,255FylgjendurLíka
2,158FylgjendurFylgja

Nýtt

Mikið álag hjá Persónuvernd. Um 2.000 mál á ári

Mikið álag hefur verið á Persónuvernd undanfarin misseri vegna mikils fjölda mála sem að henni berst á ári hverju og mannekklu. Persónuvernd berast tæp 2.000...

Ban Ki-moon, f.v. aðalritari SÞ, átti fund með Lilju Alfreðsdóttur og Líney Rut Halldórsdóttur

Ban Ki-moon segir að læra megi af Íslendingum í jafnréttismálum Sjálfbærnistofnun Ban Ki-moon var sett á fót árið 2017 með það markmið að styðja við...

Jarðskjálfti af stærðinni 7.2

Jarðskjálfti af stærðinni 7,2 mældist í Oaxaca-fylki sem er staðsett í suður hluta Mexíkó Jarðskjálfti af stærðinni 7,2 mældist í Oaxaca-fylki sem er staðsett í...
Close