Mögulegt að mýs hafi komist í matvöru frá Ikea – Matvælastofnun varar við sælgæti
Möguleg mengun í sælgæti frá IKEA - Innkallanir
Matvælastofnun vekur athygli neytenda á innköllun á sælgæti. IKEA hefur innkallað GODIS PÅSKKYCKLING sælgæti í 100g pokum....
Trylltist og lamdi konuna með glerflöskum og 9.7 kg. slökkvitæki – Morðið á Hagamel
Khaled Cairo trylltist eftir að hafa skoðað tölvu Sanitu Brauna. Segist hann hafa tryllst og lamið hana með glerflöskum og slökkvitæki sem var 9.7...
Ásmundur Einar Daðason kynnir breytingar á sviði barnaverndar
Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, fundaði í dag með formönnum barnaverndarnefnda Reykjavíkur, Hafnarfjarðar og Kópavogs og kynnti þeim hinar áformuðu breytingar en þeim...
Ásmundur Einar Daðason skipar stjórnanda – Gæða- og eftirlitsstofnun félagsþjónustu
Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, hefur skipað Sigríði Jónsdóttur, sérfræðing í velferðarráðuneytinu, til að fara með stjórn nýrrar gæða- og eftirlitstofnunar á sviði...
Tölvuárás í nótt? – Takið afrit af öllum gögnum
Fréttatíminn hefur fengið fréttir af því rétt í þessu að hugsanlega sé verið að hefja tölvuárásir á tölvur og tölvufyrirtæki á Íslandi - Takið...
Minnstu munaði að harður árekstur yrði – Myndband
Umferðin á Suðurlandi gekk stóráfallalaust í óveðrinu í morgun en ekki mátti miklu muna að stórslys yrði á Eyrarbakkavegi.
,,Krapi var víða á vegum og...
Fleiri en 200 fengu sektir fyrir of hraðan akstur, þar af 139 í Garðabæ
Fleiri en 200 fengu sektir fyrir of hraðan akstur, þar af 139 í Garðabæ og 70 á Sæbrautinni en mælingar stóðu yfir í eina...
Þættir um kvótakerfið verðlaunaðir á Berlinale
Handrit af þáttaröð Vesturports, Verbúð eða Black Port, sem fjallar um afleiðingar kvótakerfisins fyrir lítið þorp á Vestfjörðum, var í gær valið það áhugaverðasta...
Kaup vogunarsjóða í Arion banka hagstæð fyrir ríkið, náist gott söluverð
Bjarni Benediktsson er bjartsýnn á að íslenska ríkið hagnist verulega á sölu Arion banka til vogunarsjóða ,,Ef bankinn selst á 140–160 milljarðar skiptist kaupverðið...
Farið fram á kyrrsetningu eigna Valitor upp á 6.5 milljarða
Tölvufyrirtækið Datacell sem sá um greiðslugáttina fyrir WikiLeaks á Íslandi, höfðaði dómsmál á hendur Valitor fyrir Hæstarétti árið 2013. Hæstiréttur staðfesti að lokun Valitor...