Innlent

400 milljónir voru greiddar til sauðfjárbænda á föstudag

Stuðningur vegna kjaraskerðingar afgreiddur Á föstudag fengu sauðfjárbændur greiddar stuðningsgreiðslur frá stjórnvöldum fyrir dilkakjötsframleiðslu ársins 2017. Um einskiptisaðgerð er að ræða til að bæta að hluta...

Eyþór Arnalds með flest atkvæði

Uppfært kl.23.30 - Talningu atkvæða í leiðtogaprófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík er lokið. Samtals greiddu 3.885 atkvæði. Eyþór Arnalds vann afgerandi sigur með 2.320 atkvæði ...

Mál­efni dóms­málaráðherra rædd á flokksráðsfundi VG – Varaformaðurinn vill að hún víki

Fjölmenni var á flokksráðsfundi VG á Grand Hotel í Reykjavík þar sem komandi sveitarstjórnarkosningar eru til umræðu. Katrín Jak­obs­dótt­ir, for­sæt­is­ráðherra og formaður Vinstri grænna...

Stórefla þarf innviði flugvalla á landsbyggðinni

Stórefla þarf innviði flugvalla á landsbyggðinni Aukinn straumur ferðamanna til Íslands á undanförnum árum hefur haft afar jákvæð og góð áhrif á samfélagið allt og efnahag...

Leiðtogaprófkjör Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík er í dag – Kynning frambjóðenda

Leiðtogaprófkjör Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík verður í dag, milli klukkan 10.00 og 18.00 Um er að ræða sérstakt leiðtogaprófkjör Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík fyrir borgarstjórnarkosningarnar í vor....

Fimm og hálft ár í fangelsi – Tilraun til manndráps

Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi Anton Örn Guðnason í dag til fimm og hálfs árs fangelsisrefsingar fyrir manndrápstilraun. Félagi hans sem var með honum á vetvangi...

FRÍSK vill lækka virðiskaukaskatt á aðgangseyri að kvikmyndahúsum

Félag rétthafa í sjónvarps- og kvikmyndaiðnaði (FRÍSK) fagnar því eindregið að vinnu nefndar við skýrslu um rekstrarumhverfi fjölmiðla skuli vera lokið. Með skýrslunni eru...

Leit að manni á Selfossi

Fram kemur á vef lögreglunnar að á milli 40 og 50 björgunarsveitarmenn, ásamt lögreglu, leituðu í gær eftir þeim vísbendingum sem borist hafa um...

Costco hæst og lægst í Íslensku ánægjuvoginni

Íslenska ánægjuvogin var afhent í morgun á Grand Hótel. Meðfylgjandi er fréttatilkynning og mynd af fulltrúum þeirra fyrirtækja sem voru hæst í sínum flokki. Verðlaunahafar: Liv Bergórsdóttir forstjóri NOVA, Hermann Björnsson forstjóri Sjóvá, Sigrún Ósk Sigurðardóttir aðstoðarforstjóri ÁTVR, Karen...

,,Tap ríkisins nemur einum nýjum Landsspítala“

Miðflokkurinn lagði til s.l. vor að fjármálaráðherra fyrir hönd ríkisins neytti forkaupsréttar síns að hlutafé í Arion banka. Því að það væri mjög hagstætt...
- Auglýsing -

Samfélagsmiðlar

23,173FylgjendurLíka
2,177FylgjendurFylgja

Nýtt

Vaxtaokur hjá íslenskum lánastofnunum – 25.5 milljóna kr. lán verður að 80.500.000 krónum

Hagnaður íslensku bankanna þriggja hefur verið misjafn á milli ára en í fyrra var hann um 60 milljarðar og árið 2015 og var hagnaðurinn...

Facebook gagnaleki hjá 50 milljón notendum – Yfirlýsing frá Zuckerberg

Í Facebook færslu sinni, skrifar Zuckerberg, eigandi og stofnandi Facebook, að Facebook beri ábyrgð á að vernda gögn og að fyrirtækið eiga ekki skilið...

Foreldrar dæmdir fyrir morð á tveggja ára barni sínu

Par á þrítugsaldri, var dæmt í héraðsdómi í Bergen, sek um morði á tveggja ára barni sínu Drengurinn fannst látinn í rúmi sínu í Bergen...
Close