Miðvikudagur, 21. febrúar 2018

Innlent

Er Costco ævintýrið búið? – 25 króna hækkun á bensíni

Enn hækkar bensínið hjá Costco! En verðið þar var um 30 krónum ódýrara hjá þeim en hjá gömlu olíufélögunum - Nú er sagan önnur...

Fjölga þarf stöðugildum og menntuðum lögreglumönnum í lögreglunni á starfssvæði LSNE og fjölga að...

Aðalfundur LFE, haldinn á Akureyri þann 06.02.2018 samþykkti eftirfarandi ályktun: Á aðalfundi Lögreglufélags Eyjafjarðar var fjallað um þá alvarlegu stöðu sem uppi er í...

Dregur úr fjölgun vetrarferðamanna

Brottfarir erlendra farþega* um Keflavíkurflugvöll voru 147.600 í janúar síðastliðnum samkvæmt talningum Ferðamálastofu og Isavia í Flugstöð Leifs Eiríkssonar eða um 11.500 fleiri en...

Niðurfelling Blöndulínu sem varnarlínu

Blöndulína hefur verið felld niður sem varnarlína vegna dýrasjúkdóma með ákvörðun atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins. Takmarkanir á flutningum sauðfjár í fyrrum Húnahólfi lengist sem nemur...

Búast má við töfum í umferðinni í fyrramálið – Snjókoma í nótt og allhvass...

Uppfært kl.04.30 Veðrið hefur gengið hratt niður á höfuðborgarsvæðinu og hefur lægt. Fólk sem hafðist við í fjöldahjálparstöð á Kjalarnesi í nótt gat farið áfram...

Tugþúsundir af dauðum laxi úr laxeldi

,,Þetta var hrikaleg sjón sem blasti við þeim sem vildu sjá um helgina, tugþúsundir af dauðum löxum á bryggjunni á Djúpavogi, ker við ker,“...

Uppreisn í Reykjavík stofnuð og stjórn kjörin

Uppreisn í Reykjavík stofnuð og stjórn kjörin Reykjavíkurarmur Uppreisnar, Ungliðahreyfingar Viðreisnar, var stofnaður 3. febrúar í höfuðstöðvum Viðreisnar, auk þess sem stjórn félagsins var kjörin. Félagið...

Glæpir og góðverk

Um þessar mundir fagnar Leikfélag Selfoss 60 ára afmæli og stendur félagið fyrir afar glæsilegri dagskrá á afmælisárinu. Stífar æfingar standa nú yfir á...

Helga lætur af störfum sem framkvæmdastjóri SAF

Helga lætur af störfum sem framkvæmdastjóri SAF Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar Tekur við starfi framkvæmdastjóra Blue Lagoon Journeys ehf. 1. júní nk. Helga Árnadóttir, sem gegnt...

Heimilis- og kynferðisofbeldi – Rúm 70% gerenda kenna þolanda um ofbeldið

05.02.18  Kl.22.15 Við munum á næstunni ræða ofbeldismál og taka viðtöl við þolendur heimilis- og kynferðisofbeldis í þjóðfélaginu og birta fréttir af gömlum og nýjum...
- Auglýsing -

Samfélagsmiðlar

23,246FylgjendurLíka
2,163FylgjendurFylgja

Nýtt

Sigurður Ingi Jóhannsson leggur fram frumvarp um að hjón geti átt sitt hvort lögheimilið

Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, hyggst leggja fram frumvarp nú í mars um breytingu á lögum um lögheimili og aðsetur Meðal þess efnis sem...

Innbrotin halda áfram í Garðabæ

Innbrot var framið m.a. í Urðarhæð í gærkvöld, milli kl. 19.30 og 21.00. Spenntur var upp gluggi í svefnherbergi sem snýr að garði hússins....

Strand kirkja framleiðir eigið rafmagn – ,,Nú notum við orkuna sem að Guð gefur...

Strand kyrkje í Stau, í Noregi er fyrst allra til þess að fá sólarþak sem framleiðir rafmagn Þetta er þriðja dagurinn minn við smíðar á...
Close