Sunnudagur, 18. febrúar 2018

Innlent

Varaforseti Borgarstjórnar og formaður menningar- og ferðamálaráðs tengd The Viking ?

Fram kemur í Viðskiptablaðinu þann 29. janúar síðastliðinn að eigandi The Viking, Sigurður Guðmundsson, sem lokað var með innsigli á dögunum af Tollstjóra vegna vangoldinna vörsluskatta, sé sambýlismaður...

Hávær krafa um að Sigríður Andersen segi af sér strax

Spillingin þrifin burt úr dómsmálaráðuneytinu í dag - Táknræn mótmæli Táknræn mótmæli vegna setu Dómsmálaráðherra í stól sínum. ,,Eftir að hafa verið dæmd sek af...

Holu-Hjálmar stefnir á 3.sætið í borginni

,,Árið 2016 komu götur borgarinnar óvenju illa undan rysjóttum vetri. Við brugðumst við með öflugu malbiksátaki. Í fyrra var svo slegið met og malbikað...

Opið bréf til Ríkisskattstjóra

OPIÐ Bréf til Ríkisskattstjóra Kópavogur 30.01.2018 Með þessu bréfi vil ég leggja inn fyrirspurn til yðar Hr. Ríkisskattstjóri Skúli Eggert Þórðarson, sem er svohljóðandi: Þegar ég hef...

Lögreglubifreið hafnaði á ljósastaur við eftirför

Lögreglubifreið hafnaði á ljósastaur Lögreglubifreið hafnaði á ljósastaur á Reykjanesbraut við Flugstöð Leifs Eiríkssonar nú síðdegis. Tveir lögreglumenn voru fluttir á sjúkrahús í Keflavík og...

Veirusýking í tómötum útbreidd

Veirusýking í tómötum útbreidd Nú í haust greindust tveir plöntusjúkdómar í tómatrækt hérlendis. Um er að ræða veiruna Pepino Mosaic Virus (PepMV) og spóluhnýðissýkingu (Potato...

Hætt með bréfpoka

Fram kemur á vef ÁTVR að vínbúðirnar hafa nú hætt dreifingu á brúnum einnota bréfpokum sem ætlaðir voru fyrir eina flösku. Framkvæmdin er liður...

Miðasöluglugginn á HM í Rússlandi lokar 31. janúar

Lokar klukkan 09:00 að íslenskum tíma Samkvæmt upplýsingum sem birtust á heimasíðu KSÍ lokar miðasöluglugginn sem opnaði 5. desember síðastliðinn lokar klukkan 09:00 að íslenskum...

Tíð umferðarslys á höfuðborgarsvæðinu í s.l. viku

Í síðustu viku slösuðust nítján vegfarendur og einn lést í átta umferðarslysum á höfuðborgarsvæðinu. Talsverð hálka var í s.l. viku sem má rekja sum...

Dæmd fyrir 8 milljóna króna fjárdrátt

Kona var dæmd í dag í 6 mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa dregið að sér um 8 milljónir króna frá Starfsmannafélagi VHE á...
- Auglýsing -

Samfélagsmiðlar

23,254FylgjendurLíka
2,158FylgjendurFylgja

Nýtt

Sóley Ragn­ars­dóttir lög­fræð­ingur er aðstoð­ar­maður Ásmundar Ein­ars Daða­son­ar

Sóley Ragn­ars­dóttir lög­fræð­ingur er nýr aðstoð­ar­maður Ásmundar Ein­ars Daða­son­ar, félags- og jafn­rétt­is­mála­ráð­herra, sam­kvæmt upp­lýs­ingum á vef stjórn­ar­ráðs­ins   Ell­efu ráð­herrar eru í rík­­­is­­­stjórn Katrínar Jak­obs­dótt­ur, for­sæt­is­ráð­herra....

Umferðaröryggi á að vera forgangsmál – Sigurður Ingi Jóhannsson

Umferðaröryggi á að vera forgangsmál. Banaslys og alvarleg slys í umferðinni eru alltof mörg. Við þurfum að spyrna við fæti. Þar á ég bæði...

Skipað í samráðshóp um endurskoðun búvörusamninga

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur skipað í samráðshóp um endurskoðun búvörusamninga Við afgreiðslu búvörusamninganna árið 2016 var lagt upp með að skipaður yrði sjö manna samráðshópur...
Close