Sunnudagur, 18. febrúar 2018

Innlent

Hallarbylting í Eflingu – For­seta ASÍ, Gylfa Arn­björs­syni, ekki stætt leng­ur?

Ragnar Þór Ingólfsson gefur lítið fyrir yfirlýsingar Forseta ASÍ í dag ,,Sú rós sem Gylfi ber í hnappagati svika við alþýðu þessa lands og mun...

Örn handsamaður við Miðfjarðará

Í gærdag fékk lögreglan á Norðurlandi vestra tilkynningu þess efnis að haförn hefði verið handsamaður við Miðfjarðará en örninn var eitthvað laskaður. Tilkynnandinn Þórarinn Rafnsson...

Icesave samningarnir – Afleikur aldarinnar? – Ísland sýknað fyrir fimm árum af EFTA dómstólnum

Fimm ár eru í dag síðan að EFTA dómstóllinn sýknaði íslendinga vegna Icesave ,,Minnumst þess í dag að fimm ár eru síðan EFTA dómstóllinn staðfesti...

Lögreglustjórinn lýsir yfir rannsóknarskyldu vegna metoo frásagna um kynferðisbrot

Rannsóknarskylda lögreglu - Lögreglustjórinn vísar til metoo frásagna um kynferðisbrot Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sendi í gærkvöld frá sér yfirlýsingu vegna frásagna kvenna sem hafa sagt...

400 milljónir voru greiddar til sauðfjárbænda á föstudag

Stuðningur vegna kjaraskerðingar afgreiddur Á föstudag fengu sauðfjárbændur greiddar stuðningsgreiðslur frá stjórnvöldum fyrir dilkakjötsframleiðslu ársins 2017. Um einskiptisaðgerð er að ræða til að bæta að hluta...

Eyþór Arnalds með flest atkvæði

Uppfært kl.23.30 - Talningu atkvæða í leiðtogaprófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík er lokið. Samtals greiddu 3.885 atkvæði. Eyþór Arnalds vann afgerandi sigur með 2.320 atkvæði ...

Mál­efni dóms­málaráðherra rædd á flokksráðsfundi VG – Varaformaðurinn vill að hún víki

Fjölmenni var á flokksráðsfundi VG á Grand Hotel í Reykjavík þar sem komandi sveitarstjórnarkosningar eru til umræðu. Katrín Jak­obs­dótt­ir, for­sæt­is­ráðherra og formaður Vinstri grænna...

Stórefla þarf innviði flugvalla á landsbyggðinni

Stórefla þarf innviði flugvalla á landsbyggðinni Aukinn straumur ferðamanna til Íslands á undanförnum árum hefur haft afar jákvæð og góð áhrif á samfélagið allt og efnahag...

Leiðtogaprófkjör Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík er í dag – Kynning frambjóðenda

Leiðtogaprófkjör Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík verður í dag, milli klukkan 10.00 og 18.00 Um er að ræða sérstakt leiðtogaprófkjör Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík fyrir borgarstjórnarkosningarnar í vor....

Fimm og hálft ár í fangelsi – Tilraun til manndráps

Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi Anton Örn Guðnason í dag til fimm og hálfs árs fangelsisrefsingar fyrir manndrápstilraun. Félagi hans sem var með honum á vetvangi...
- Auglýsing -

Samfélagsmiðlar

23,254FylgjendurLíka
2,158FylgjendurFylgja

Nýtt

Sóley Ragn­ars­dóttir lög­fræð­ingur er aðstoð­ar­maður Ásmundar Ein­ars Daða­son­ar

Sóley Ragn­ars­dóttir lög­fræð­ingur er nýr aðstoð­ar­maður Ásmundar Ein­ars Daða­son­ar, félags- og jafn­rétt­is­mála­ráð­herra, sam­kvæmt upp­lýs­ingum á vef stjórn­ar­ráðs­ins   Ell­efu ráð­herrar eru í rík­­­is­­­stjórn Katrínar Jak­obs­dótt­ur, for­sæt­is­ráð­herra....

Umferðaröryggi á að vera forgangsmál – Sigurður Ingi Jóhannsson

Umferðaröryggi á að vera forgangsmál. Banaslys og alvarleg slys í umferðinni eru alltof mörg. Við þurfum að spyrna við fæti. Þar á ég bæði...

Skipað í samráðshóp um endurskoðun búvörusamninga

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur skipað í samráðshóp um endurskoðun búvörusamninga Við afgreiðslu búvörusamninganna árið 2016 var lagt upp með að skipaður yrði sjö manna samráðshópur...
Close