Sunnudagur, 18. febrúar 2018
Heim Fréttir Síða 12

Fréttir

,,Fjársvik og svindl er business as usual“

Ragnar Þór Ingólfsson gerir athugasemdir við málflutning Viðars Guðjohnsen þar sem að hann gagnrýnir harðlega fullyrðingar hans um skattgreiðendur á Íslandi. ,,Hef gaman af að...

35 ár frá snjóflóðunum á Patreksfirði

Fjórir fórust og 19 hús urðu fyrir meiri eða minni skemmdum þegar að tvö geysimikil krapaflóð féllu úr gili fyrir ofan Geirseyri á Patreksfírði...

Vitni óskast – Umferðarslys

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir vitnum að umferðarslysi sem varð á gatnamótum Breiðholtsbrautar og Nýbýlavegar laugardaginn 20. janúar, en tilkynning um áreksturinn barst kl....

Umferðarslys á höfuðborgarsvæðinu

Samkvæmt vef lögreglunnar slösuðust í síðustu viku sautján vegfarendur í níu umferðarslysum á höfuðborgarsvæðinu. Tímasetningar, aðdragandi og orsakir slysanna sem urðu vikuna 14. –...

Viðar Guðjohnssen  er “ósköp venjulegur maður”

Viðar Guðjohnssen er “ósköp venjulegur maður” að eigin sögn og vill leiða lista Sjálfstæðismanna í Reykjavík. Ég var að hlusta á viðtal við hann á Bylgjunni og það vakti...

Góðærið kemur fram hjá húsgagna- og byggingavöruverslunum

Rannsóknasetur verslurnarinnar tekur fram í skýrslu sinni að um 10-16% söluaukning hafi orðið á milli ára hjá sérvöruverslunum og að vöxtur einkaneyslu aukist enn...

Jarðskjálfti 2.6 km. frá Grindavík, mældist 3.5 stig

Fólk hrökk við í Grindavík og fann vel fyrir 3.5 stiga jarðskjálfta sem að varð rétt við Grindavík, 2.6 km. fyrir norð austan bæinn,...

Níu milljón börn og 370.000 barnshafandi konur í hættu vegna lokunnar heilsugæsluþjónustu

Á föstudaginn varð ljóst að Bandaríkjastjórn mundi loka talsverðum fjölda af stofnunum og senda starfsmenn þeirra heim, þar sem að ekki fékkst fjárheimild til...

Þyrla Landhelgisgæslunnar sækir farþega eftir bílveltu á Lyngdalsheiði

Nokkuð hefur verið um umferðaróhöpp hjá lögreglunni á Suðurlandi í dag. Flest hafa verið minniháttar þar sem eingöngu er um eignatjón að ræða en...

Stormur í kvöld – Gul viðvörun, 20-25 m/s

Gul viðvörun er um allt vestanvert landið, höfuðborgarsvæðið og um suðaustur land Veðurstofan spáir austan 20-25 m/s undir Eyjafjöllum og sunnan Mýrdalsjökuls. Slyddu eða snjókomu...
- Auglýsing -

Samfélagsmiðlar

23,255FylgjendurLíka
2,158FylgjendurFylgja

Nýtt

Mikið álag hjá Persónuvernd. Um 2.000 mál á ári

Mikið álag hefur verið á Persónuvernd undanfarin misseri vegna mikils fjölda mála sem að henni berst á ári hverju og mannekklu. Persónuvernd berast tæp 2.000...

Ban Ki-moon, f.v. aðalritari SÞ, átti fund með Lilju Alfreðsdóttur og Líney Rut Halldórsdóttur

Ban Ki-moon segir að læra megi af Íslendingum í jafnréttismálum Sjálfbærnistofnun Ban Ki-moon var sett á fót árið 2017 með það markmið að styðja við...

Jarðskjálfti af stærðinni 7.2

Jarðskjálfti af stærðinni 7,2 mældist í Oaxaca-fylki sem er staðsett í suður hluta Mexíkó Jarðskjálfti af stærðinni 7,2 mældist í Oaxaca-fylki sem er staðsett í...
Close