Heim Fréttir Síða 23

Fréttir

Héraðsdómur Reykjavíkur hafnar kröfu MS um frávísun

Héraðsdómur Reykjavíkur hafnar kröfu MS um frávísun Með úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur í dag hafnaði dómurinn kröfu Mjólkursamsölunnar (MS) um að vísað yrði frá dómi máli...

Reykjavík kemur á fót hinsegin félagsmiðstöð

Fram kemur á vef Reykjavíkurborgar að Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og Daníel E. Arnarson, framkvæmdastjóri Samtakanna '78 hafa undirritað nýja fræðslu- og þjónustusamninga sem kveða á...

Sigmundur Davíð er hissa á aðgerðarleysi ríkisstjórnarinnar vegna Drekasvæðisins

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson furðar sig á því að ekkert hafi heyrst frá ríkisstjórn Íslands vegna þeirrar pólitísku stöðu sem nú er komin upp varðandi...

Nafn mannsins sem lést í slysi á Arnarnesvegi

Maðurinn sem lést í umferðarslysi á Arnarnesvegi aðfaranótt sunnudagsins 21. janúar hét Pétur Olgeir Gestsson. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu og rannsóknarnefnd samgönguslysa rannsaka tildrög slyssins. Þetta...

77% hækkun í Costco – 11.4% hækkun á Costco bensíni

77% hækkun á Tropicana safa. Var 679 krónur fyrir áramót en verðið er 1.199 krónur í dag Mikil reiði er á meðal netverja í Costco...

Bitcoin gæti þrefaldast í verði.

Ein Bitcoin er í dag virði 1.127.074 krónur en búast má við því að í lok árs verði ein bitcoin virði 3.381.222 kr. Dan Ciotoli...

FA skrifar landbúnaðarráðherra: Loforð um þjóðarsamtal svikið

Félag atvinnurekenda hefur ekki fengið beiðni frá atvinnuvegaráðuneytinu um að tilnefna fulltrúa í endurskipaðan samráðshóp um endurskoðun búvörusamninga. Þessu mótmælir félagið í bréfi til...

Öxnadalsheiði – Búið að loka fyrir umferð

Ábendingar frá veðurfræðingi 23. janúar kl. 16:00  Litur: Appelsínugulur Vegagerðin varar við lokun og versnandi veðri Spáin fyrir Austfirði hefur nú versnað. Þar er nú reiknað...

Tíð innbrot í Garðabæ – Garðbæingar taka til varna

800 garðbæingar hlynntir öryggismyndavélum. Bæjarstjóri vinnur í málinu -Uppfært kl.06.45 - Lögreglan hefur verið með mjög virkt eftirlit í ýmsum hverfum Garðabæjar síðan fréttin birtist...
- Auglýsing -

Samfélagsmiðlar

23,173FylgjendurLíka
2,177FylgjendurFylgja

Nýtt

Vaxtaokur hjá íslenskum lánastofnunum – 25.5 milljóna kr. lán verður að 80.500.000 krónum

Hagnaður íslensku bankanna þriggja hefur verið misjafn á milli ára en í fyrra var hann um 60 milljarðar og árið 2015 og var hagnaðurinn...

Facebook gagnaleki hjá 50 milljón notendum – Yfirlýsing frá Zuckerberg

Í Facebook færslu sinni, skrifar Zuckerberg, eigandi og stofnandi Facebook, að Facebook beri ábyrgð á að vernda gögn og að fyrirtækið eiga ekki skilið...

Foreldrar dæmdir fyrir morð á tveggja ára barni sínu

Par á þrítugsaldri, var dæmt í héraðsdómi í Bergen, sek um morði á tveggja ára barni sínu Drengurinn fannst látinn í rúmi sínu í Bergen...
Close