Sunnudagur, 18. febrúar 2018
Heim Fréttir Síða 3

Fréttir

Flugsamgöngur úr skorðum – Fólk sofandi á gólfi flugstöðvarinnar í alla nótt

Miklar tafir voru á flugi til og frá landinu í gærdag og fram á nótt - Fólk sofandi út um alla flugstöð í nótt,...

43 ára maður handtekinn fyrir að myrða 70 ára gamla móður sína

Maðurinn var búinn að biðja um að vera ekki sendur heim af geðdeild - Morðvopnið fannst á vettvangi 43 ára gamall maður var handtekinn í...

71 létust í flugslysi – Farþegavél hrapaði í Moskvu

71 létust í flugslysi er farþegavél hrapaði um kl.15 í dag í Rússlandi All­ir sem voru um borð í flug­vél Saratov-flug­fé­lags­ins, sem hrapaði skömmu eft­ir...

Tveir átta bíla árekstrar í dag – Búið að loka Reykjanesbrautinni

Átta bíla árekst­ur varð á Reykja­nes­brautinni fyrir um klukkustund eða um þrjú­leytið í dag og búið er að loka veg­in­um á milli Suður­nesja og...

Flestar heiðar lokaðar, m.a. Hellisheiði og Þrengsli – Súðavíkurhlíð lokuð vegna snjóflóðahættu

11.2.2018 kl. 11:15 - Lokanir og erfiðar aðstæður Þessir vegir eru lokaðir (þar er akstursbann): Hellisheiði - Þrengsli - Biskupstungnabraut - Mosfellsheiði, Kjósarskarð og Lyngdalsheiði -...

Truflun á flugumferð – Farþegar fá engar upplýsingar hjá WOW air

Uppfært kl.11.20  WOW air hefur sent farþegum sínum tilkynningu í sms um að reynt verði að fljúga klukkan 22.00 í kvöld frá Stokkhólmi. Engar...

Um 300 björgunarsveitarmenn til hjálpar s.l. sólarhring

Um 300 björgunarsveitarmenn voru til hjálpar s.l. sólarhring vegna veðurofsans sem að reið yfir landið. Djúp lægð gekk yfir landið með tilheyrandi snjókomu, ofsaveðri...

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Breka Gunnarssyni, 26 ára

Uppfært: Breki Gunnarsson sem lögreglan lýsti eftir í gær er kominn í leitirnar, heill á húfi. Hans hafði verið saknað í tæpa tvo sólarhringa. Aðstandandi Breka...

Jóhann Jóhannsson tónskáld er látinn, 48 ára að aldri

Jóhann Jóhannsson tónskáld er látinn, aðeins 48 ára að aldri. Hann fannst látinn á heimili sínu í Berlín í gær. Þetta staðfestir umboðsmaður hans,...

Ófærð – Stefnt er að opnun fjöldahjálpastöðvar í Grímsnesi

Svæðisstjórn hefur verið virkjuð í Árnessýslu vegna fjölda ökutækja sem sitja fastir á Hellisheiði, Lyngdalsheiði og Mosfellsheiði. Þriggja bifreiða árekstur varð á Hellisheiði en meiðsli...
- Auglýsing -

Samfélagsmiðlar

23,254FylgjendurLíka
2,158FylgjendurFylgja

Nýtt

Sóley Ragn­ars­dóttir lög­fræð­ingur er aðstoð­ar­maður Ásmundar Ein­ars Daða­son­ar

Sóley Ragn­ars­dóttir lög­fræð­ingur er nýr aðstoð­ar­maður Ásmundar Ein­ars Daða­son­ar, félags- og jafn­rétt­is­mála­ráð­herra, sam­kvæmt upp­lýs­ingum á vef stjórn­ar­ráðs­ins   Ell­efu ráð­herrar eru í rík­­­is­­­stjórn Katrínar Jak­obs­dótt­ur, for­sæt­is­ráð­herra....

Umferðaröryggi á að vera forgangsmál – Sigurður Ingi Jóhannsson

Umferðaröryggi á að vera forgangsmál. Banaslys og alvarleg slys í umferðinni eru alltof mörg. Við þurfum að spyrna við fæti. Þar á ég bæði...

Skipað í samráðshóp um endurskoðun búvörusamninga

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur skipað í samráðshóp um endurskoðun búvörusamninga Við afgreiðslu búvörusamninganna árið 2016 var lagt upp með að skipaður yrði sjö manna samráðshópur...
Close