Miðvikudagur, 21. febrúar 2018
Heim Fréttir Síða 5

Fréttir

Dæmdur í 30 daga fangelsi fyrir líkamsárás gegn barnsmóður sinni

Dæmdur í 30 daga fangelsi fyrir líkamsárás gegn barnsmóður sinni á vestfjörðum Héraðsdómur Vestfjarða hefur dæmt karlmann til 30 daga skilorðbundinnar fangelsisvistar fyrir líkamsárás gegn...

Nýju plötu Valdimars stolið – Lýsum eftir þjófnum

Ásgeir Aðalsteinsson setti inn mynd á Facebook af bakpoka sem var stolið af honum. Í pokanum var meðal annars tölva með nýju plötunni hans...

Óveður og ófærð – 300 km. S af Reykjanesi er vaxandi 970 mb lægð...

Allt landið - Veðurhorfur næsta sólarhringinn - Um 300 km S af Reykjanesi er vaxandi 970 mb sem þokast NA. Norðaustan hvassviðri eða stormur með talsverðri...

Átök í Costco í dag – ,,Ég er brjálaður“

Stjórnandi vefsíðunnar : Keypt í Costco - Verð og myndir - engin ritskoðun segir farir sínar ekki sléttar í dag og við hvetjum lesendur...

Dæmdur í Héraðsdómi Reykjaness í dag fyrir fjárdrátt

Karlmaður var dæmdur í Héraðsdómi Reykjaness í dag „fyrir fjárdrátt með því að hafa á tímabilinu frá 23. apríl 2010 til 04. mars 2011, sem...

Masquerade Ball verður haldið í Iðnó á morgun

Masquerade Ball verður haldið í Iðnó á morgun, þann 10. febrúar og húsið opnar klukkan 22:30. Gestir eru hvattir til tryggja sér miða í...

Nýr raforkusamningur Landsvirkjunar og Advania Data Centers

Landsvirkjun og hátæknifyrirtækið Advania Data Centers hafa undirritað rafmagnssamning um afhendingu á 30 MW til gagnaversins á Fitjum í Reykjanesbæ. Unnið er að mikilli...

Kindur enn á fjöllum – Spáð er frosti, snjókomu og stormi á morgun

  Ferðafólk sem urðu vör við kindur á Djúpalónssandi,vöktu athygli bænda á því að líklega væru eftirlegukindur frá þeim á svæðinu. Bændur svörðu því strax...

Heilsa Hinriks prins hefur versnað alvarlega

Heilsa Hinriks prins hefur versnað alvarlega  Heilsu Hinriks prins (83) hefur "versnað mjög alvarlega", segir danska höllin í fréttatilkynningu. Ekki er farið út í nákvæmar...

112 dagurinn um helgina

112 og viðbragðsaðilar verða á Hörputorgi og við Reykjavíkurhöfn sunnudaginn 11. febrúar kl. 13-16. Komdu og skoðaðu græjurnar og hittu 112-fólkið! Dagskrá verður í salnum...
- Auglýsing -

Samfélagsmiðlar

23,246FylgjendurLíka
2,163FylgjendurFylgja

Nýtt

Sigurður Ingi Jóhannsson leggur fram frumvarp um að hjón geti átt sitt hvort lögheimilið

Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, hyggst leggja fram frumvarp nú í mars um breytingu á lögum um lögheimili og aðsetur Meðal þess efnis sem...

Innbrotin halda áfram í Garðabæ

Innbrot var framið m.a. í Urðarhæð í gærkvöld, milli kl. 19.30 og 21.00. Spenntur var upp gluggi í svefnherbergi sem snýr að garði hússins....

Strand kirkja framleiðir eigið rafmagn – ,,Nú notum við orkuna sem að Guð gefur...

Strand kyrkje í Stau, í Noregi er fyrst allra til þess að fá sólarþak sem framleiðir rafmagn Þetta er þriðja dagurinn minn við smíðar á...
Close