Miðvikudagur, 21. febrúar 2018
Heim Fréttir Síða 7

Fréttir

Helga lætur af störfum sem framkvæmdastjóri SAF

Helga lætur af störfum sem framkvæmdastjóri SAF Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar Tekur við starfi framkvæmdastjóra Blue Lagoon Journeys ehf. 1. júní nk. Helga Árnadóttir, sem gegnt...

Heimilis- og kynferðisofbeldi – Rúm 70% gerenda kenna þolanda um ofbeldið

05.02.18  Kl.22.15 Við munum á næstunni ræða ofbeldismál og taka viðtöl við þolendur heimilis- og kynferðisofbeldis í þjóðfélaginu og birta fréttir af gömlum og nýjum...

15 mánaða fangelsi fyrir ítrekuð kynferðisbrot gegn 11 ára stúlku

Karlmaður var þann 10. janúar sl. dæmur í 15 mánaða fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn stúlku er hún var 11-13 ára gömul. Mál þetta, sem dómtekið...

Lögregla varar við Bitcoin svindli

Af vef lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu: Bitcoin, Samninga við mismunun CFD, Binary Options og ICO svindl Við höfum verið að fá tilkynningar um svikamyllur sem auglýsa mikið...

Útgerðin telur 23.000 kr. veiðigjald út í hött – En 170.000 kr. frá leiguliðum...

Útgerðin telur 23.000 kr. veiðigjald út í hött en heimtar 170.000 kr. af leiguliðum í kvótaleigu fyrir þorsktonnið. Er markaðurinn ekki þar með búinn...

Okur á eldsneyti og bílavörum – Ísland í 1.sæti í heiminum í okri

Okur á eldsneyti og bílavörum - Ísland í 1.sæti í heiminum í okri. Við erum með hæsta eldsneytisverð í heimi og höfum átt það...

Skipulagsstofnun krefst sóunar á opinberum fjármunum

Skipulagsstofnun : Krefst sóunar á opinberum fjármunum Sagan endalausa um vegagerð í Gufudalssveit dregst enn á langinn og hefur þó staðið nokkuð samfleytt frá 2002....

The Vik­ing opnað aftur á nýrri kennitölu

Búið er að opna versl­an­ir The Vik­ing aftur á nýrri kennitölu en með sömu stjórnarmönnum. En þeim hafði verið lokað af lög­reglu í sam­ráði...

Bílastæði í Keflavík hækkar í 1.750 kr. á dag en 940 kr. ef pantað...

Betra verð ef bílastæði er bókað á vefnum Isavia hefur nú kynnt bókunarkerfi á vef Keflavíkurflugvallar þar sem farþegar geta bókað bílastæði á flugvellinum fram...

Tveir hundar teknir úr vörslu eigenda – Alvarleg vanhirða og vanfóðrun

Tveir hundar teknir úr vörslu eigenda - Alvarleg vanhirða og vanfóðrun Matvælastofnun framkvæmdi tvær vörslusviptingar á höfuðborgarsvæðinu í vikunni. Gripið var til tafarlausrar vörslusviptingar á...
- Auglýsing -

Samfélagsmiðlar

23,246FylgjendurLíka
2,163FylgjendurFylgja

Nýtt

Sigurður Ingi Jóhannsson leggur fram frumvarp um að hjón geti átt sitt hvort lögheimilið

Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, hyggst leggja fram frumvarp nú í mars um breytingu á lögum um lögheimili og aðsetur Meðal þess efnis sem...

Innbrotin halda áfram í Garðabæ

Innbrot var framið m.a. í Urðarhæð í gærkvöld, milli kl. 19.30 og 21.00. Spenntur var upp gluggi í svefnherbergi sem snýr að garði hússins....

Strand kirkja framleiðir eigið rafmagn – ,,Nú notum við orkuna sem að Guð gefur...

Strand kyrkje í Stau, í Noregi er fyrst allra til þess að fá sólarþak sem framleiðir rafmagn Þetta er þriðja dagurinn minn við smíðar á...
Close