Miðvikudagur, 21. febrúar 2018
Heim Fréttir Síða 9

Fréttir

U.þ.b. 200 ökumenn sektaðir fyrir hraðakstur á klukkustund við Gullinbrú

Brot 181 ökumanns var myndað á Gullinbrú í Reykjavík í gær. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið um Gullinbrú í suðurátt, á móts...

Varaforseti Borgarstjórnar og formaður menningar- og ferðamálaráðs tengd The Viking ?

Fram kemur í Viðskiptablaðinu þann 29. janúar síðastliðinn að eigandi The Viking, Sigurður Guðmundsson, sem lokað var með innsigli á dögunum af Tollstjóra vegna vangoldinna vörsluskatta, sé sambýlismaður...

Hávær krafa um að Sigríður Andersen segi af sér strax

Spillingin þrifin burt úr dómsmálaráðuneytinu í dag - Táknræn mótmæli Táknræn mótmæli vegna setu Dómsmálaráðherra í stól sínum. ,,Eftir að hafa verið dæmd sek af...

Holu-Hjálmar stefnir á 3.sætið í borginni

,,Árið 2016 komu götur borgarinnar óvenju illa undan rysjóttum vetri. Við brugðumst við með öflugu malbiksátaki. Í fyrra var svo slegið met og malbikað...

Amerísk ný kjarnorkuvopn auka verulega hættu á kjarnorkustyrjöld

Amerísk ný gerð kjarnorkuvopna auka verulega hættu á kjarnorkustyrjöld Bandaríska varnarmálaráðuneytið mun láta þróa ný kjarnorkuvopn með minna sprengiefni, svokölluð taktísk kjarnorkuvopn. Gagnrýnendur telja að...

Opið bréf til Ríkisskattstjóra

OPIÐ Bréf til Ríkisskattstjóra Kópavogur 30.01.2018 Með þessu bréfi vil ég leggja inn fyrirspurn til yðar Hr. Ríkisskattstjóri Skúli Eggert Þórðarson, sem er svohljóðandi: Þegar ég hef...

Lögreglubifreið hafnaði á ljósastaur við eftirför

Lögreglubifreið hafnaði á ljósastaur Lögreglubifreið hafnaði á ljósastaur á Reykjanesbraut við Flugstöð Leifs Eiríkssonar nú síðdegis. Tveir lögreglumenn voru fluttir á sjúkrahús í Keflavík og...

Veirusýking í tómötum útbreidd

Veirusýking í tómötum útbreidd Nú í haust greindust tveir plöntusjúkdómar í tómatrækt hérlendis. Um er að ræða veiruna Pepino Mosaic Virus (PepMV) og spóluhnýðissýkingu (Potato...

Hætt með bréfpoka

Fram kemur á vef ÁTVR að vínbúðirnar hafa nú hætt dreifingu á brúnum einnota bréfpokum sem ætlaðir voru fyrir eina flösku. Framkvæmdin er liður...

Miðasöluglugginn á HM í Rússlandi lokar 31. janúar

Lokar klukkan 09:00 að íslenskum tíma Samkvæmt upplýsingum sem birtust á heimasíðu KSÍ lokar miðasöluglugginn sem opnaði 5. desember síðastliðinn lokar klukkan 09:00 að íslenskum...
- Auglýsing -

Samfélagsmiðlar

23,246FylgjendurLíka
2,163FylgjendurFylgja

Nýtt

Sigurður Ingi Jóhannsson leggur fram frumvarp um að hjón geti átt sitt hvort lögheimilið

Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, hyggst leggja fram frumvarp nú í mars um breytingu á lögum um lögheimili og aðsetur Meðal þess efnis sem...

Innbrotin halda áfram í Garðabæ

Innbrot var framið m.a. í Urðarhæð í gærkvöld, milli kl. 19.30 og 21.00. Spenntur var upp gluggi í svefnherbergi sem snýr að garði hússins....

Strand kirkja framleiðir eigið rafmagn – ,,Nú notum við orkuna sem að Guð gefur...

Strand kyrkje í Stau, í Noregi er fyrst allra til þess að fá sólarþak sem framleiðir rafmagn Þetta er þriðja dagurinn minn við smíðar á...
Close