Fimmtudagur, 19. apríl 2018
Heim Ýmsar fréttir

Ýmsar fréttir

Nicolas Cage – ,,Líklega á ég bara þrjú til fjögur ár eftir“

,,Líklega á ég bara þrjú til fjögur ár eftir'' - Nicolas Cage sér fyrir endan á ferli sínum sem leikari, eða ljósið í endanum...

N1 dregur tilkynningu á samruna við Festi til baka

N1 dregur tilkynningu á samruna við Festi til baka Samkeppniseftirlitið hefur undanfarið haft til rannsóknar kaup N1 hf. á Festi hf. á grundvelli samrunatilkynningar sem...

Ökumenn kærðir fyrir að nota strætóakreinar

Lögreglan segir frá því að í morgun voru 12 ökumenn kærðir fyrir að nota strætóakreinar – en þær akreinar eru bara fyrir ökutæki sem...

Styrkur svifryks mælist áfram hár

Styrkur svifryks mælist áfram hár Það hefur varla farið framhjá borgarbúum að svifryksmengun hefur verið mikil svo dögum skiptir síðustu vikurnar en veðurfarið...

Áfram áskoranir í loftslagsmálum

Áfram áskoranir í loftslagsmálum Starfsfólk og forstjóri Umhverfisstofnunar kynnti umhverfis- og auðlindaráðherra efni skýrslunnar í morgun Losun gróðurhúsalofttegunda dróst saman um 2% frá 2015 til 2016....

Hvatt til upplýstrar umræðu um umhverfisáhrif bíla

Hvatt til upplýstrar umræðu um umhverfisáhrif bíla Aðalfundur Bílgreinasambands Íslands var haldin í gær í Húsi atvinnulífsins og var fundurinn vel sóttur og...

Gæsluvarðhaldsúrskurður staðfestur – Gýgjarhóll II

Landsréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Suðurlands sem s.l. mánudag úrskurðaði karlmann á stjötugsaldri i gæsluvarðhald á grundvelli 2. mgr. 95. gr. laga nr. 88/2008...

Kynlífsbann – Andrea Sveinsdóttir með læknisvottorð um algert kynlífsbann

Andrea Sveinsdóttir hefur opnað sig vegna sjaldgæfs kynsjúkdóms sem að hún hefur verið að burðast með um langt skeið og opnað á umræðu um...

Nýtt veiðisvæði í sölu með veiðihúsi

Vorveiðin er byrjuð og hún byrjaði eiginlega með látum, því að veðrir var gott víðast hvar á landinu og menn voru út um allt...

Rannsókn á brunanum í Garðabæ

Rannsókn Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á eldsupptökum í iðnaðarhúsnæði við Miðhraun í Garðabæ á fimmtudagsmorgun er í fullum gangi, en brunavettvangur var afhentur lögreglu á...
- Auglýsing -

Samfélagsmiðlar

23,099FylgjendurLíka
2,196FylgjendurFylgja

Nýtt

Mia Lyhne afhjúpar leyndina um þættina um trúðinn (Klovn)

Mia Lyhne sem leikur konu trúðsins ( Klown), Frank Hvams, hefur afhjúpað leyndina sem að hvílt hefur yfir því hvort eða hvernær þættirnir verða...

58 vanfóðraðar kindur aflífaðar

58 vanfóðraðar kindur aflífaðar Matvælastofnun hefur svipt sauðfjárbónda á Austurlandi hluta fjár hans. Féð var illa á sig komið vegna vannæringar og ekki hugað líf....

Kaupir eign þjóðarinnar á 21.7 milljarð – Er hægt að veðsetja þjóðareign?

Guðmundur Kristjánsson, forstjóri útgerðarfélagsins Brims, hefur keypt 34,1 prósent hlut í HB Granda af Kristjáni Loftssyni og Halldóri Teitssyni. Kaupverðið var 21,7 milljarðar króna  Nú...
Close