Föstudagur, 20. apríl 2018
Heim Lífsstíll Síða 3

Lífsstíll

Streita og álag í vinnu – Neikvæð áhrif á líðan og heilsu

Mikil streita og álag í vinnu getur haft neikvæð áhrif á líðan og heilsu starfsfólks og skaðað vinnu umhverfið. Það er ýmislegt sem starfsfólk...

Sýning – Bókband, grafísk miðlun, ljósmyndun og prentun

Útskriftarnemar í bókbandi, grafískri miðlun, ljósmyndun og prentun verða með nemendasýningu laugardaginn 3. mars n.k. - kl. 13:00–15:00. Bókband, grafísk miðlun/prentsmíð, ljósmyndun og prentun...

Palestínufundur í Friðarhúsinu

Palestínufundur í Friðarhúsinu. Miðvikudaginn 28. febrúar kl 17:30 Anees Mansour segir frá ástandinu á Gaza og barnastarfi Hope and Peace Foundation í Rafah. Hann mun...

World Class býður upp á frábæra þjónustu

Fréttatíminn skoðar alltaf annað slagið hvað hin ýmsu fyrirtæki eru að bjóða upp á, bæði hérlendis og erlendis. Bæði af forvitni og svo til...

,,Heimskulegt að veiða fisk til að sleppa aftur“ – Trúðurinn neitar að veiða og...

Trúðurinn neitar að taka þátt í að veiða og sleppa! ,,Heimskulegt að veiða fisk, til að sleppa aftur'' ,,Heimskulegt að veiða fisk til að sleppa...

Viltu verða Milljarðamæringur ? – Þá er tækifærið núna! 17 milljarðar á 2.000 kr.

Það er ýmislegt sem að ber fyrir augu á vefi veraldar og sumt of gott til að vera satt En svo koma stundum tilboð sem...

Vændiskaupandi kvartar yfir of háu verði á konum – „Ég er ekki drusla –...

Grapevine gefur greinina út í blaði sínu til ferðamanna og er eitt helsta tímarit á Íslandi í þeim geira og er blaðinu dreift frítt...

Aðalfundur SVFR er kl. 16 í dag, 24. febrúar

Aðalfundur SVFR er í dag, 24. febrúar. Fundurinn hefst klukkan 16:00 og er í sal Garðyrkjufélags Íslands sem er í Síðumúla 1, (gengið inn...

Linda Pétursdóttir, Fegurðardrottning Íslands

Linda Pétursdóttir horfir um öxl og leyfir vinum sínum að sjá mynd af sér er hún var valin fegurðardrottning Íslands árið 1988 - Tíminn...

Þættir um kvótakerfið verðlaunaðir á Berlinale

Handrit af þáttaröð Vesturports, Verbúð eða Black Port, sem fjallar um afleiðingar kvótakerfisins fyrir lítið þorp á Vestfjörðum, var í gær valið það áhugaverðasta...
- Auglýsing -

Samfélagsmiðlar

23,097FylgjendurLíka
2,197FylgjendurFylgja

Nýtt

Ég er feginn að vera enn á lífi segir Sigurður Kristján Hjaltested

Sigurdur Kristján Hjaltested var á milli heims og helju þegar að báturinn hans fór á hliðina og sökk svo. Einn í ísköldum sjónum  "Það var...

Mia Lyhne afhjúpar leyndina um þættina um trúðinn (Klovn)

Mia Lyhne sem leikur konu trúðsins ( Klown), Frank Hvams, hefur afhjúpað leyndina sem að hvílt hefur yfir því hvort eða hvernær þættirnir verða...

58 vanfóðraðar kindur aflífaðar

58 vanfóðraðar kindur aflífaðar Matvælastofnun hefur svipt sauðfjárbónda á Austurlandi hluta fjár hans. Féð var illa á sig komið vegna vannæringar og ekki hugað líf....
Close