Fimmtudagur, 19. apríl 2018
Heim Neytendur

Neytendur

Helmings munur á kostnaði skammtímalána milli lánastofnana

Helmings munur á kostnaði skammtímalána milli lánastofnana  Á Aurbjörgu er nú birt samantekt og samanburður á öllum rafrænum skammtímalánum (eða neytendalánum) sem í boði eru...

Missa neytendur af 104 tonnum af tollfrjálsum ostum?

Vilji Alþingis um tollfrjálsa osta skilaði sér ekki í lögin Atvinnuvegaráðuneytið hefur auglýst eftir umsóknum um nýja tollfrjálsa innflutningskvóta samkvæmt tvíhliða samningi Íslands og Evrópusambandsins,...

Fólk hlunnfarið um sérstakar húsaleigubætur hjá Reykjavíkurborg

Öryrkjabandalag Íslands (ÖBÍ) hefur unnið hörðum höndum að því að sækja rétt fólks sem hefur verið hlunnfarið um sérstakar húsaleigubætur hjá Reykjavíkurborg Bandalagið vakti athygli...

ON rafmagnshleðsla allan hringveginn

Hátíðarstemning var í kalsaveðri við Mývatn þegar ON tók þar í notkun hlöðu með hraðhleðslu fyrir rafbíla. Með þessu hefur ON varðað allan hringveginn hlöðum Friðrik...

Aðeins Costco lækkar bensínverð í 183,90 kr. – Algengt verð 206,90 kr.

Fréttatíminn gagnrýndi Costco á dögunum fyrir örar hækkanir á bensíni og við leyfum okkur að ætla að miðillinn hafi náð athygli stjórnenda þar á...

132% verðmunur á ýsuhakki og 92% verðmunur á fiskibollum – Verðmunur oftast 40-80%

Mjög mikill verðmunur á fiski milli verslana Mjög mikill verðmunur er á fiski í fiskbúðum landsins en Verðlagseftirlitið gerði úttekt á verði í 18 fiskverslunum...
Mynd: Keypt í Costco Ísl.- Myndir og verð.

Ennþá hækkar Costco verðin

Kvartanir hrúgast inn á Facebook síðunni: Keypt í Costco Ísl.- Myndir og verð. vegna verðhækkana á ýmsum vörum. Hér má sjá nokkur brot af verðhækkunum:               BBQ Pulled Pork 960gr var fyrir...

McDonald’s gerir miklar breytingar á hamborgurum sínum

McDonald tilkynnti á þriðjudag að fyrirtækið muni byrja að selja hamborgara sína með fersku kjöti en ekki úr frystu nautakjöti eins og matsölukeðjan hefur...

Mögulegt að mýs hafi komist í matvöru frá Ikea – Matvælastofnun varar við sælgæti

Möguleg mengun í sælgæti frá IKEA - Innkallanir  Matvælastofnun vekur athygli neytenda á innköllun á sælgæti. IKEA hefur innkallað GODIS PÅSKKYCKLING sælgæti í 100g pokum....

Strand kirkja framleiðir eigið rafmagn – ,,Nú notum við orkuna sem að Guð gefur...

Strand kyrkje í Stau, í Noregi er fyrst allra til þess að fá sólarþak sem framleiðir rafmagn Þetta er þriðja dagurinn minn við smíðar á...
- Auglýsing -

Samfélagsmiðlar

23,099FylgjendurLíka
2,196FylgjendurFylgja

Nýtt

Mia Lyhne afhjúpar leyndina um þættina um trúðinn (Klovn)

Mia Lyhne sem leikur konu trúðsins ( Klown), Frank Hvams, hefur afhjúpað leyndina sem að hvílt hefur yfir því hvort eða hvernær þættirnir verða...

58 vanfóðraðar kindur aflífaðar

58 vanfóðraðar kindur aflífaðar Matvælastofnun hefur svipt sauðfjárbónda á Austurlandi hluta fjár hans. Féð var illa á sig komið vegna vannæringar og ekki hugað líf....

Kaupir eign þjóðarinnar á 21.7 milljarð – Er hægt að veðsetja þjóðareign?

Guðmundur Kristjánsson, forstjóri útgerðarfélagsins Brims, hefur keypt 34,1 prósent hlut í HB Granda af Kristjáni Loftssyni og Halldóri Teitssyni. Kaupverðið var 21,7 milljarðar króna  Nú...
Close