Nýtt veiðisvæði í sölu með veiðihúsi
Vorveiðin er byrjuð og hún byrjaði eiginlega með látum, því að veðrir var gott víðast hvar á landinu og menn voru út um allt...
Bubbi og Bender bíða eftir laxveiðinni
Fyrstu daga veiðinnar voru komnir á land um 1.200 fiskar á sjóbirtings svæðunum og menn ansi ánægðir víða með veiðina.- Aðrir bíða spenntir eftir...
Risa fiskar í Litluá – Mokveiði
Sannkallaður risafiskar í Litluá!
,,Norskir veiðimenn sem nú veiða í Litluá fengu góða veiði í gær,,
sagði Jón Tryggvi Helgason er við spurðum um Litluá í...
Um 200 fiskar komnir úr Vatnamótunum
Um 200 fiskar komnir úr Vatnamótunum
Gunnar Bender birti viðtal nú í morgun á Veiðipressunni við veiðimann sem var að veiðum í Vatnamótunum sem eru...
Gæti orðið skrítið veiðisumar
Gæti orðið skrítið veiðisumar
,,Já ég var að taka stöðuna við Norðurá um páskana það er ekki mikil snjór,, sagði Gunnar Bender þekktur sem ritstjóri...
VORVEIÐIN BYRJAR EFTIR 12 TÍMA
VORVEIÐIN BYRJAR EFTIR 12 TÍMA
Nú hefts veiðitímabilið formlega á morgun með vorveiðinni og víða hægt að fara í hana um landið. Vinsælustu svæðin hafa...
Stangaveiðifélag Reykjavíkur með nýtt og endurbætt vefsölukerfi
Það er með okkur í Stangaveiðifélagi Reykjavíkur eins og önnur fyrirtæki að við verðum að uppfæra kerfin hjá okkur við og við, til þess...
17 dagar og 4 klst. í að stangaveiðitímabilið hefjist
Nú fer að styttast í veiðitímabilið og kominn veiðihugur í okkur á Fréttatímanum og bara 17 dagar og fjórir tímar í að 1.apríl renni...
Hítará, Grjótá , Tálma og Hítarvatn á leið í útboð
Hítará á leiðinni í útboð
Veiðifélag Hítará óskar eftir tilboðum í Hítará, Grjótá , Tálma og Hítarvatn, sem sagt allt vatnasvæðið fyrir árið 2019 til...
Styttist í stangaveiðitímabilið
Nú styttist óðfluga í nýtt veiðitímabil í stangaveiðinni en vorveiðin hefst eftir um þrjár vikur. Nemm eru spenntir fyrir t.d. sjóbirtingnum fyrir austan og...