Fréttatíminn

image description
Guðmundur Konráðsson gerði sér grein fyrir að leyndardómurinn á bak við hamingjuna er samhygð og eining manna.
Mynd/Hari

Lærði að slaka á eftir ástvinamissi

Guðmundur Konráðsson upplifði mikla sorg þegar hann aðeins 15 ára gamall missti 3ja vikna bróður sinn. Þetta var fyrsta áfallið af mörgum, hann missti síðar annan bróður í slysi og fjölda ættingja og vina í snjóflóðinu á Flateyri, auk þess sem faðir

FLEIRI FRÉTTIR

Þekkingarblekkingin

Til skilja betur hvernig það gat gerst að framkvæmdastjóri hlutafélags svo gott sem lagði niður eina elstu, virtustu og vinsælustu menningarstofnun landsins; Rás eitt Ríkisútvarpsins; þurfum við að rifja upp þróun samfélagshugmynda á síðustu áratugum

FLEIRI FRÉTTIR
Riff

Matur og vín

Skyrmús með bláberjacompott og ristuðum höfrum

18.09 2014 Auður Ögn Árnadóttir rekur Salt eldhús þar sem í boði eru fjölbreytt matreiðslunámskeið. Auður Ögn leggur okkur hér til forvitnilega uppskrift að skyrmús.

Lesa meira

Viðhorf

Gleðilegt nýtt skólaár

18.09 2014 Nýju skólaári barnanna okkar og ungmennanna okkar fylgja fjölmörg tækifæri til að standa við allt það sem frábært var á síðasta skólaári en líka til að gera breytingar ef þörf krefur. Breytingar eru nefnilega mjög einfaldar og auðframkvæmanlegar.

Lesa meira

Menning

Mynd um sjálfsefa í skapandi umhverfi

05.09 2014 Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Reykjavík, RIFF, hefst fimmtudaginn 25. september og stendur yfir til 5. október. Sýningar fara fram m.a í Háskólabíói, Tjarnarbíói, Bíó Paradís og í Norræna húsinu.

Lesa meira

Dægurmál

Opna íslenska hönnunarbúð í LA

19.09 2014 Í austurhluta Los Angeles borgar opnar um helgina íslensk verslun, Reykjavik Outpost, sem selur íslenska hönnun.

Lesa meira

Gæludýr

Betri borg fyrir hunda

28.09 2011 Jón Gnarr borgarstjóri er hundaeigandi og dýravinur. Hann hefur átt marga ketti og hunda um dagana og er nú stoltur eigandi border terríer-hundsins Tobba. Freyja Kristinsdóttir, dýralæknir og hundaþjálfari, ræddi við hann um hundahald í Reykjavík.

Lesa meira
Riff