Fréttatíminn

image description

Nemendur kaupa námsgögn þó aðalnámskrá kveði á um annað

Samkvæmt aðalnámskrá grunnskóla er óheimilt að krefja nemendur í skyldunámi um greiðslu fyrir námsgögn. Þrátt fyrir það er nemendum afhentur innkaupalisti við upphaf hvers skólaárs, en þeir eru misháir eftir skólum.

FLEIRI FRÉTTIR

Þekkingarblekkingin

Til skilja betur hvernig það gat gerst að framkvæmdastjóri hlutafélags svo gott sem lagði niður eina elstu, virtustu og vinsælustu menningarstofnun landsins; Rás eitt Ríkisútvarpsins; þurfum við að rifja upp þróun samfélagshugmynda á síðustu áratugum

FLEIRI FRÉTTIR
Kaupstadur

Matur og vín

#gislamarteinspasta sem Sóley Tómasdóttir birti mynd af á Instagram og en hér bætti hún við cashew-hnetum og basiliku.

Nefndu pastarétt í höfuðið á Gísla Marteini

14.08 2014 Vinir systranna Sóleyjar og Þóru Tómasdætra hafa flestir heyrt um Gíslamarteinspasta. Gísli Marteinn sjálfur kom af fjöllum þegar hann heyrði upphaflega af nafngiftinni en man þó vel eftir að hafa gefið Þóru uppskrift að einföldum pastarétti þegar þa

Lesa meira

Viðhorf

Höggva þarf á hnútinn

21.08 2014 Langlundargeð íbúa á sunnanverðum Vestfjörðum vegna úrræðaleysis í samgöngumálum er á þrotum. Endurbætur á úreltum malarvegum og hættulegum fjallvegum velkjast í kerfi ríkisstofnana.

Lesa meira

Menning

Ólafur Páll Gunnarsson, tónlistarstjóri Rásar 2. Ljósmynd/Hari

Tónaflóð í meira en áratug

21.08 2014 Tónaflóð Rásar 2 er fyrir löngu orðinn stór hluti af dagskrá Menningarnætur í Reykjavík. Ólafur Páll Gunnarsson, tónlistarstjóri Rásar 2, hefur frá upphafi tekið þátt í skipulagningu tónleikanna sem eru þeir fjölsóttustu hér á landi.

Lesa meira

Dægurmál

Ragnheiður Maísól Sturludóttir og Margrét Erla Maack hafa staðið fyrir vinsælum karókíkvöldum undanfarið eitt og hálft ár.  Ljósmynd/Hari

Karókíveisla undir berum himni

22.08 2014 Tvíeykið Hits&Tits stjórnar karókísöng við útitaflið á Lækjargötu. Allir sem vilja geta sungið en skráning fer fram á Facebooksíðu þeirra stúlkna. Sjálfar syngja þær titillagið úr Lion King og lög Justin Timberlake, jafnvel betur en fyrirmyndirnar.

Lesa meira

Gæludýr

Betri borg fyrir hunda

28.09 2011 Jón Gnarr borgarstjóri er hundaeigandi og dýravinur. Hann hefur átt marga ketti og hunda um dagana og er nú stoltur eigandi border terríer-hundsins Tobba. Freyja Kristinsdóttir, dýralæknir og hundaþjálfari, ræddi við hann um hundahald í Reykjavík.

Lesa meira
Túristi 1