Kynning
Deila

Haltu ró þinni, einbeitingunni og öllum boltunum á lofti

Nýtt fæðubótarefni sem hratt og örugglega gefur þöndum taugum vítamínskot.

Lifirðu krefjandi lífi?
Heilinn og líkaminn þurfa á fjölbreyttum næringarefnum að halda til að tryggja gott ástand og eðlilega frammistöðu. Þessi næringarefni eru enn mikilvægari ef líf okkar er annasamt og krefjandi, fullt af streituvaldandi aðstæðum og óvæntum uppákomum.

Frustrated young woman screaming and pulling her hair
Frustrated young woman screaming and pulling her hair

Of mikið
Alla jafna má segja að streita einkennist af „of miklu“. Þrýstingurinn úr ýmsum áttum verður of mikill sem krefst of mikils af okkur líkamlega og andlega. Í mörgum tilfellum á streita rætur að rekja til starfs okkar. Hver sá sem upplifir of ­mikið álag og finnst framlag sitt ekki nægilega mikils metið er í áhættuhópi hvað streitu varðar. ­

29001-_-icecare-i_packshot_nostress_dk_no_160321

Algeng merki um streitu
Týpískt merki um streitu er að þurfa alltaf að vera að. Tilfinningar eru gjarnan ýktar og þér finnst þú stöðugt þurfa að vera að gera eitthvað áríðandi. Oft fylgir því ­orkuleysi. Allt þetta getur svo leitt til vonleysis og leiða.

Auglýsing

Hvernig virkar No Stress?
No Stress inniheldur ­Lavender sem á þátt í að auka slökun og stuðla að eðlilegum svefni. Pantothenic sýra og L-theanin í grænu tei ýtir undir eðlilega andlega starfsemi og hjálpar meðal annars með einbeitingu.

Joð leggur sitt af mörkum til að viðhalda eðlilegri hugrænni starfsemi sem er afar mikilvægur þáttur í andlegri hæfni.

Magnesíum og C-vítamín ýta undir eðlilega andlega hæfni, eðlilega starfsemi taugakerfisins, eðlileg orkugæf efnaskipti ásamt því að minnka líkur á orku- og þróttleysi. C-vítamín og ríbóflavín eru andoxunarefni sem hjálpa til við að verja frumur fyrir oxandi áhrifum streitu.

Gríptu til aðgerða áður en þú ­brennur út
Gerðu eitthvað gott fyrir þig. ­Byrjaðu að taka No Stress í dag. Gerðu töflurnar að hluta af daglegri rútínu og taktu tvær töflur á dag til að auka líkurnar á að þú getir mætt deginum með meiri ­yfirvegun.

Unnið í samstarfi við Icecare

Ef þú telur að Fréttatíminn eigi erindi getur þú styrkt útgáfu blaðsins með því að gerast stofnfélagi í Frjálsri fjölmiðlun, stuðningsfélagi óháðrar blaðamennsku og Fréttatímans. Með framlagi sínu efla félagar ritstjórn Fréttatímans og færa blaðið til fleiri heimila.

Frjáls fjölmiðlun í almannaþjónustu er mikilvæg undirstaða heilbrigðs samfélags og nauðsynlegt mótvægi við þá fjölmiðla sem nú eru komnir í eigu sérhagsmunaaðila.