Heilsutíminn

Byrjar daginn á djúpöndun, armbeygjum og kaldri sturtu

„Í dag vakna ég og fer beint út í garð og tek þrjú sett af Wim Hof djúpöndun og enda síðasta settið á armbeygjum. Tek svo oft höfuðstöðu eða handstöður eftir það, því það er svo gott að fá blóðflæðið þarna upp. Svo köld sturta,“ segir Sölvi Avó Pétursson þegar hann er fyrst spurður um það hvernig hann byrjar hvern dag.

Yfir 600 krakkar keppa í Skólahreysti

„Það hefur verið leiðarljós keppninnar frá upphafi að hvetja börn og unglinga um allt land til að taka þátt í alhliða íþróttaupplifun. Skólahreysti snýst ekki bara um að sigra eða vera bestur heldur að þroska andlegt og líkamlegt atgervi samhliða því að efla félagsleg samskipti kennara, nemenda og foreldra,“ segja hjónin Andrés Guðmundsson og Lára B. Helgadóttir, stofnendur Skólahreysti.

Aukinn liðleiki og minni verkir með Benecta

Harður heimur atvinnumennskunnar í fótbolta skildi eftir sig laskaðan líkama,“ segir Grétar Rafn Steinsson, fyrrum landsliðsmaður í fótbolta og núverandi tæknilegur framkvæmdastjóri Fleetwood Town á Englandi. „Með Benecta og daglegri hreyfingu nýt ég þess að vera í krefjandi vinnu og stunda áhugamálin. Þökk sé Benecta frá Siglufirði, mínum gamla heimabæ,“ segir Grétar Rafn.

Lífræn sleipi­efni frá Yes

Yes sleipiefnin eru sérstaklega hönnuð fyrir konur sem eru komnar á breytingaskeiðið, hafa nýlega eignast barn, verið í meðferð við krabbameini eða vegna langtíma veikinda eiga við þurrk í leggöngum og slímhúð að stríða.

Tiger Balsam

100% náttúrulegt verkjastillandi hita- og kælismyrsl unnið úr náttúrlegri jurtablöndu án allra auka- eða kemískra efna. Virkar fyrir alla aldurshópa. Handhægt og þægilegt

Fann stressið minnka, náði djúpslökun og vaknaði endurnærð

Áttu erfitt með svefn, ­vaknar þú oft ósofin/n eða er streitan og kvíðinn að ná tökum á þér? Magnolia frá Natural Health Labs er tilvalið fyrir þá sem glíma við svefnvandamál, streitu, kvíða eða depurð. Magnolia stuðlar að heilbrigðum samfelldum svefni ásamt því að vinna gegn streitu, kvíða og depurð og bætir andlega og líkamlega líðan.

Nýtur sín í hestamennskunni

Bio-Kult Pro-Cyan inniheldur vísindalega þróaða ­þrívirka formúlu sem hjálpar líkamanum að viðhalda eðlilegu bakteríumagni í þörmum og eðlilegri starfsemi í ­þvagrásarkerfinu. Með breyttum lífsstíl, aukinni streitu í daglegu lífi, ýmsum sjúkdómum og aukinni lyfjanotkun er oft gengið á bakteríuflóruna í þörmunum. Við þær ­aðstæður verður auðveldara fyrir E. coli bakteríuna að grassera og hún fær greiðari aðgang að þvagrásinni.

Frábær virkni af Bio-Kult

Þegar Ragna Lóa Stefánsdóttir kom heim frá Marokkó var hún með slæma magakveisu og leið illa. Hún fór til læknis sem gaf henni lyf við kveisunni. „En það var eins og ég næði mér ekki alveg af magakveisunni og ég ákvað því að prófa Bio-Kult Original þar sem ég hafði heyrt svo gott af því áður,“ segir Ragna Lóa.

Burt með blöðrubólguna

Blöðrubólga Bráð blöðrubólga er mjög algeng og fá konur hana mun oftar en karlar. Jafnvel er talið að allt að 70% kvenna hafi einhvern tíma fundið fyrir einkennum bráðrar blöðrubólgu. Orsök bráðrar blöðrubólgu eru oftast bakteríur sem eiga uppruna sinn í ristli og endaþarmi eins og t.d. E.coli, Klebsiella og Streptococcus faecalis. Endurteknar blöðrubólgur geta verið af sama stofni sýkla eða frá öðrum bakteríum. Sýkillinn sem veldur blöðrubólgu berst sem sagt upp þvagrásina og upp í þvagblöðru þar sem hann ­veldur bólgubreytingum í blöðruþekjunni svo hún verður rauð, bólgin og aum.

Augnþurrkur!

Sjónin er eitt mikilvægasta skilningarvit okkar. Með hækkandi aldri dofnar hún, við verðum fjarsýnni og ­sjáum verr í myrkri. Einnig ­getur útfjólublátt ljós, þurrt loft og fleira haft áhrif á hana. Bellavista getur hjálpað til við að viðhalda heilbriðgum augum og hefur það einnig reynst mjög vel gegn ­augnþurrki.

Mikilvægt að koma jafnvægi á svefn, hreyfingu og mataræði

„Það fyrsta sem ég geri þegar ég vakna er að fá mér vatnsglas. Ég þarf oft góðan tíma til þess að koma mér fram úr, þegar það hefst þá fer ég strax í það að gera mig til og út með hundinn minn í göngutúr. Mér finnst mikilvægt að geta borðað morgunmatinn minn í rólegheitunum og á meðan fer ég yfir plönin mín fyrir daginn, hvort sem það tengist skólanum, einkaþjálfuninni eða hóptímana sem ég kenni í World Class,“ segir Kristín Guðlaugsdóttir þegar hún er spurð hvernig hún byrji daginn.

Allir af stað!

Það er mjög góð hreyfing að fara út að hlaupa. Það kostar ekkert og því fylgir lítil fyrirhöfn. Hér eru nokkur góð ráð áður en þú reimar á þig hlaupaskóna og hleypur af stað.

Mikilvægt að hlusta á líkamann og læra á hann

„Dagurinn byrjar yfirleitt í kringum 7-7.30, en þá mætir fyrsti kúnni dagsins í þjálfun. Mér finnst best að vera vöknuð svona klukkutíma fyrir þjálfun, þá get ég fengið mér morgunmat og hef tíma til að gíra mig inn í daginn í rólegheitunum,“ segir Inga Birna Ársælsdóttir, íþróttakona og einkaþjálfari í Mjölni.

Vorlúkk YSL

Nú er tími árshátíða að renna upp, þá er ­tilvalið að gera auðvelda en fallega förðun sem er á allra færi að gera. Ég byrjaði á að bera augnprimer á allt augnlokið, dekkri liturinn af Duo Smoker blýantinum er borinn á þétt upp við augnhárin og honum er blandað aðeins uppá augnbeinið. Ljósi silfraði endinn er notaður vel inní augnkrókinn og aðeins inná augnlokið til að fá bjartari lit þar. Svartur stylo blýantur er ­notaður í vatnslínu og svo vel af maskara til að fullkomna ­augnförðunina

Upphafið hjá Urban Decay

Sagan hefst um miðjan tíunda áratuginn þegar bleikir, rauðir og beige litir voru alls ráðandi á markaðnum. Wende Zomnir og félagar syntu á móti straumnum og settu á markað varalita- og naglalakkalínu sem bauð upp á mun fjölbreyttari liti. „Beauty with an edge“, allt frá fyrsta degi!

Varanleg fegurð

Varanleg förðun nýtur ­sífellt meiri vinsælda. Þau efni og tækni sem notuð er til varanlegrar förðunar hafa þróast ört síðustu ár auk þess sem sérþekking fagaðila fer vaxandi. Erla Björk Stefánsdóttir og Sólveig Birna Gísladóttir, sérfræðingar hjá Varanlegri fegurð sækja regulega námskeið erlendis til að bæta við þekkingu og kynna sér allt það nýjasta. Þær eru einnig umboðsaðilar Swiss color á Íslandi og sóttu nýverið námskeið í höfuðstöðvum þeirra í Austurríki.