Heilsutíminn

Mikilvægt að tyggja matinn almennilega

„Ég er á hjólanámskeiði hjá Maríu Ögn og Hafsteini í Reebok Holtagörðum og svo lyfti ég um það bil þrisvar til fjórum sinnum í viku. Ég þarf alltaf að breyta til reglulega og setja mér markmið en þannig hef ég haldið mér í reglulegri hreyfingu í 20 ár,“ segir Guðríður Erla Torfadóttir, framkvæmdastjóri Reebok Fitness og þjálfari í Biggest Loser, þegar hún er spurð út í eigin hreyfingu.

Finnur þú fyrir orku- og einbeitingarleysi?

Marine, frá Natural Health Labs, er talin ein hreinasta næring sem völ er á, samkvæmt David Wolfe, heilsusérfræðingi og rithöfundi. Marine er öflug blanda af sjávar- og ferskvatnsþörungum sem eykur orku, úthald og einbeitingu auk þess sem það kemur aukið jafnvægi á líkama og sál.

Hvernig voru hægðirnar í dag?

Prógastró DSS®-1 er öflugur asídófílus sem margfaldar sig í smáþörmunum og byggir upp þarmaflóruna og Digestive Enzyme Complex eru meltingarensím sem auðvelda niðurbrot á mat og draga úr líkum á uppþembu og óþægindum.

Hreinsa loftið og gefa dásamlegan ilm

Við byrjuðum á þessu fyrir um það bil sex árum, þá opnuðum við ilmoliulampar.is, síðan þá höfum við aðallega verið vefverslun en fólk hefur þó alltaf haft tækifæri til þess að koma til okkar að skoða lampana og velja sér ilm,“ segir Sunna Dís Ólafsdóttir hjá ilmoliulampar.is sem selja vinsælu ZOLO ilmolíulampana. Einnig er verslun við Hafnargötu í Keflavík þar sem allir eru að sjálfsögðu velkomnir.

Hefur mikil áhrif á síðdegisþreytuna

Í ljósi þess að B12 skortur tengist oft vandamálum í meltingarvegi er best að taka það í formi munnúða. Upptaka á B12 gegnum slímhúð í munni er örugg og áhrifarík leið til að tryggja líkamanum nægjanlegt magn af B12 vítamíni eða til að verja okkur fyrir

Njóttu þess að borða á aðventunni

Við leggjum ýmislegt á meltinguna á þessum árstíma umfram það sem við gerum vanalega því við erum að borða meira og oft tormeltari mat en venjulega. Það er oft mikið af kjöti, reyktum mat, brauðmeti, ostum og rjóma og stundum er allt svo girnilegt að við verðum að smakka allt. Dásamlegur tími samveru sem gefur okkur svo mikið af góðum minningum en allar þessar krásir sem fylgja reynast mörgum tormeltanlegar. Meltingarkerfið okkar er nefnilega ekki hannað fyrir svona átveislur og hvað þá margar.

Átti erfitt með að trúa virkninni af Amínó liðum

Júlíus Jóhannsson er mikill fjallgöngugarpur og hjólari, rétt rúmlega fertugur og var farinn að finna fyrir slæmum verkjum og óþægindum í liðum, sérstaklega í hnjánum. „Það var helst sem ég fann fyrir miklum óþægindum daginn eftir fjallgöngu eða hjólatúr, sem hömluðu mér því ég varð stirður strax að morgni.

Laus við fótaóeirð

Svefn skiptir miklu máli. Við búum í hröðu og erilsömu samfélagi sem veldur því að svefntruflanir eru gríðarlega algengar. Ef þú færð ekki nægan svefn geturðu fengið bauga undir augun, húðin orðið föl og einnig getur það valdið þyngdaraukningu þar sem þú eykur framleiðslu á hormónum sem kalla fram hungurtilfinningu. Laus við fótaóeirð Sigríður Helgadóttir fór að nota Melissa Dream þegar hún var búin að eiga nokkrar andvökunætur vegna fótaóeirðar sem truflaði svefn hennar. „Fótaóeirðin var mjög óþægileg og hélt fyrir mér vöku en ég er ekki vön að vera andvaka. Ég fór að leita mér ráða, þá sá ég reynslusögur í blöðunum um Melissa Dream. Ég fór að lesa mér til um vöruna og ákvað að prófa, því það sakaði ekki að reyna.“

Öflug og náttúruleg vörn gegn verkjum í liðum

Helga Óskarsdóttir, ritstjóri vefritsins Artsýn, vefhönnuður og myndlistarkennari þurfti að þola stingandi sársauka hvern dag vegna viðkvæmni í liðum. Hún kennir börnum myndlist og þarf bæði að standa mikið og ganga um sem veldur álagi á liði. Aðeins viku eftir að hún hóf inntöku á Curcumin var sársaukinn næstum horfinn og lífsgæði hennar hafa aukist til muna.

Vegan snyrtivörur frá Benecos

Vörumerkið Benecos hefur sannarlega sleið í gegn á Íslandi, enda kunna Íslendingar að meta vandaðar og góðar vörur sem virka. Ekki skemmir fyrir að þær innihalda lífrænt hráefni og stór hluti af úrvalinu er vegan. „Benecos er merki sem hefur þróað náttúrulegar og fallegar förðunarvörur á mjög viðráðanlegu verði fyrir snyrtibudduna.

Ljúffengt fyrir vegan og grænmetisætur – og alla hina

Hälsans Kök vörurnar þekkja flestir úr frystikistum matvöruverslana en þær eru afar vinsælar meðal þeirra sem annað hvort eru grænmetisætur eða vegan, eða þeirra sem vilja einfaldlega minnka neyslu kjöts. Annars vegar er um að ræða sojavörur og hins vegar grænmetisvörur. Vörunúmerin eru 8 og 6 af þeim eru vegan. Þær vörur sem ekki eru vegan eru ostabuffin - sem segir sig vissulega sjálft - og pylsurnar sem innihalda eggjahvítuduft.

Fæða/Food brýtur blað í íslenskri útgáfu

Tímaritið Í boði náttúrunnar hefur nú komið út í sex ár og vinsældir þess hafa aukist jafnt og þétt. Í blaðinu er lögð áhersla á tengingu við náttúruna í leik og starfi. „Útgangspunkturinn í blaðinu okkar er alltaf náttúran á einhvern hátt í mjög víðu samhengi; heilsa, matur, útivist og lífstíll,“ segir Guðbjörg Gissurardóttir, ritstjóri Í boði náttúrunnar.

Frábært úrval veganvara í Gló

Gló við Faxafen býður upp á mikið úrval veganvara sem henta við hvert tækifæri. „Við erum með gríðarlega mikið magn af fljótlegum mat eins og til dæmis núðlum, hrísgrjónaréttum og öðru sem hægt er að taka með í vinnuna eða í skólann, kínóaréttirnir eru sumir heitir, það þarf bara að setja heitt vatn út í þá. Svo erum við líka með súpur og vegan mac’n cheese,“ segir Gunndís Eva Baldursdóttir í Gló.

Ullarfatnaður er ómissandi fyrir íslenskan vetur

Við erum með gífurlega mikið úrval af ullarfatnaði. Hérna er eitthvað í boði fyrir alla,“ segir Olga Ingrid Heiðarsdóttir hjá versluninni Ullarkistunni við Laugaveg. Nú þegar veturinn er genginn í garð og framundan eru kaldir dagar er vissara að vera vel búinn. Þá er sniðugt að kíkja við í Ullarkistunni þar sem er bæði mikið úrval af ullarfatnaði fyrir börn og fyrir fullorðna, hvort sem er til daglegra nota eða til útivistar.