Fréttatíminn

image description
Ljósmynd/NordicPhotos/Getty

Þekkingarblekkingin

12.12 2013 Til skilja betur hvernig það gat gerst að framkvæmdastjóri hlutafélags svo gott sem lagði niður eina elstu, virtustu og vinsælustu menningarstofnun landsins; Rás eitt Ríkisútvarpsins; þurfum við að rifja upp þróun samfélagshugmynda á síðustu áratugum

Lesa meira
Kaupstadur

Slegist við þjóðina

25.04 2013 Ísafjarðarmálið svokallaða setti samfélagið á annan endan í upphafi ársins 2006 og því leik með að tveir ritstjórar DV sáu sér þann kost vænstan að hætta störfum.

Lesa meira

Víkingahrellir á förum

25.04 2013 Ingi Freyr Vilhjálmsson, fréttastjóri D, hefur gengið vasklega fram frá hruni í umfjöllun um ýmsa vafasama gjörninga útrásarvíkinganna svokölluðu í aðdraganda hrunsins

Lesa meira

Svartar og sykurlausar erfðavenjur

25.04 2013 Óvirkir alkóhólistar semþjappa sér saman undir merkjum AA-samtakana og halda sér þurrum með gagnkvæmum stuðningi eru margir hverjir með böggum hildar...

Lesa meira
Jeremy Clarkson er greinilega smekkmaður á föt eins og bíla og skartar hér forláta jakka úr smiðju Eggerts feldskera.

Vígalegur Clarkson í jakka frá Eggerti

18.04 2013 Hróður Eggerts Jóhannssonar feldskera hefur borist víða um lönd og það þykir ekki ónýtt að spóka sig í flíkum frá honum.

Lesa meira

Þakklát að ná 45 ára aldri og lætur gott af sér leiða

12.04 2013 Unnur Guðrún Unnarsdóttir verður 45 ára þann 7. september næstkomandi og ætlar af því tilefni að hefja söfnun fyrir Ljósið undir yfirskriftinni sjö, níu, þrettán. Móðir Unnar lést 48 ára að aldri og hafði það mikil áhrif á Unni.

Lesa meira
Felix Bergsson og Reynir Þór fá Selmu Björnsdóttur og Gísla Martein Baldursson sem gesti í fyrsta þættinum af Alla leið í Sjónvarpinu.

Góðir gestir hjá Felix og Reyni Þór

11.04 2013 Felix Bergsson og Reynir Þór Eggertsson stýra sjónvarpsþáttunum Alla leið sem hefja göngu sína á RÚV á laugardagskvöld. Gestir í fyrsta þætti eru Gísli Marteinn Baldursson og Selma Björnsdóttir. Fleiri þjóðþekktir einstaklingar mæta í næstu þáttum.

Lesa meira
Bókin Lág kolvetna lífsstíllinn, eftir Gunnar Má Sigfússon, er með mest seldu bókunum á landinu þessa dagana. Fyrsta prentun er uppurin en ö

Kolvetnalaust æði gengur yfir

04.04 2013 Bókin Lág kolvetna lífsstíllinn, eftir Gunnar Má Sigfússon, líkamsræktarþjálfara seldist hratt upp hjá útgefanda.

Lesa meira
Egill Örn Jóhannsson.

Hátt í tvö hundruð þúsund bækur seldust

22.03 2013 Árlegum bókamarkaði Félags íslenskra bókaútgefenda í Perlunni lauk á dögunum. Formaður félagsins er ánægður með hvernig til tókst.

Lesa meira
Kvikmyndin Eldfjall verður sýnd á Raufarhöfn um helgina og verður Rúnar Rúnarsson leikstjóri viðstaddur sýninguna.

34 íslenskar bíómyndir sýndar um helgina

22.03 2013 Íslensk kvikmyndahelgi fer fram um helgina. Alls verða sýndar 34 íslenskar myndir á 18 sýningarstöðum og ókeypis verður inn á allar sýningar.

Lesa meira

Opna tvær nýjar útvarpsstöðvar

14.03 2013 Tvær nýjar stöðvar bætast í útvarpsflóru landsins á næstu dögum. Það er Flass 104,5 sem er að færa út kvíarnar.

Lesa meira
Dóttir Ingvars E. Sigurðssonar ætlar að feta í fótspor föður síns. Snæfríður Ingvarsdóttir er komin inn í leiklistardeild Listaháskólans.

Þrjú leikarabörn í Leiklistarskólann

28.02 2013 Inntökuprófum fyrir leiklistardeild Listaháskóla Íslands er nú lokið. Að þessu sinni komust tíu ungmenni í gegnum síuna og munu þau hefja nám við skólann næsta haust. Sex konur hlutu náð fyrir augum dómnefndar, en fjórir karlar.

Lesa meira

Súrt kvöld hjá Steingrími J.

14.02 2013 Steingrímur J. Sigfússon atvinnumálaráðherra komst í hann krappan á þorrablóti á Þórshöfn á Langanesi laugardaginn 26. janúar.

Lesa meira

Eyþór Ingi á uppleið

14.02 2013 Skammt er stórra högga á milli hjá söngvaranum Eyþóri Inga. Í byrjun mánaðarins sigraði hann í Söngvakeppninni og tryggði sér flugmiða á Eurovision í Malmö í vor.

Lesa meira

Eddan í skugga feðraveldis

14.02 2013 Kvikmynda- og sjónvarpsbransinn heldur árshátíð sína, sem kennd er við Edduna, á laugardagskvöld og þá verður hinum eftirsóttu Eddu-verðlaunum úthlutað.

Lesa meira

Í góðum félagsskap

08.02 2013 Jólafríið er á enda hjá krökkunum í hljómsveitinni Of Monsters and Men.

Lesa meira
Kaupstaður

Í góðum félagsskap

Tónleikar fyrir Ingó

Sölvi útundan í vinsældakosningu

Helgi í flottum jakka

Bæjarhátíð í miðri borginni

Úrslitastund í Söngvakeppninni

John Grant á Mokka

Afmælisdagur harðjaxla

Krimmadrottning í heimsókn

Jakob filmaði Sópranós-mafíósa

Biðlistamaður með sýningu

79% áhorf á Skaupið

Þverrandi þokki

Þingmaður í meðferð

Guðni grínast yfir skötu

Vinsæll dagskrárstjóri

Annir í prentsmiðjum

Afkastamikill Óskar

Jónas og Ómar á mölinni

Eiríkur í endurprentun

Jónas með í Höllinni

Hættur í Of Monsters and Men

Bogi blessar Baggalút

Angurvær rapphundur

Borgríki á DVD

Forsetinn heiðrar Bleikt Ísland

Ármann gerir upp

Bílamaður sinnir Game of Thrones-fólki

Wadada Leo kennir og jazzar

Ásgeir Trausti bakaði samkeppnina