Um okkur

Fréttatíminn er ferskur miðill, óháður og sjálfstæður.

Frettatiminn.is er Fjölmiðill sem er með ferskar fréttir og fróðleik 24/7 alla daga ársins og með það að markmiðið að verða góður fréttamiðill með vandaða og faglega umfjöllun hverju sinni. Einnig verður miðillinn með afþreyingu og áhugavert efni, bæði til gagns og gamans.

Nafnið frettatiminn.is var valið í upphafi en úr mörgum nöfnum var úr að velja en nafnið var einfaldlega laust og var það valið en efni síðunnar verður blandað og úr ýmsum áttum.